Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


19.9.2007

12. fundur umhverfisnefndar

 

12. fundur umhverfisnefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn miðvikudaginn 19. september 2007  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:15

 

Mætt:
María Hauksdóttir, formaður, B-lista (B)
Jóhann Óli Hilmarsson, nefndarmaður V-lista (V)
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Björn Ingi Gíslason, nefndarmaður D-lista (D)
Siggeir Ingólfsson, starfsmaður

 

Tekið til afbrigða:
Nefndin ítrekar það enn og aftur að aðalskipulags og deiliskipulagsmálum verði vísað til nefndarinnar til umsagnar.Samanber deiliskipulag við Kaðlastaði á Stokkseyri sem komið er í auglýsingu.

 

Dagskrá:

 

1.  0707018 - Umhverfisþing á vegum umhverfisráðuneytisins

Stefnd er að því að nefndin sendi sem flesta nefndarmenn á þingið.


2.  0701161 - Tillaga að deiliskipulagi - Hásteinsvegur 57

Borist hefur ósk frá bæjarráði um umsögn nefndarinnar á iðnaðarfvæði við Hesthúsaveg á Stokkseyri. Það er vitnað til aðalskipulags Stokkseyrar 1996-2016.Nefndin felur starfsmanni að afla frekari gagna um málið.


Erindi til kynningar:

3.  0703169 - Fuglafriðland í Flóa

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:20

María Hauksdóttir                               
Jóhann Óli Hilmarsson
Elfa Dögg Þórðardóttir                        
Björn Ingi Gíslason
Siggeir Ingólfsson

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica