12. fundur skipulags- og byggingarnefndar
12. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn fimmtudaginn 30. júní 2011 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður D-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður B-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Sigurður Andrés Þorvarðarson, ritari,
Birkir Pétursson, starfsmaður,
Jón Jónsson. varamaður D-lista,
Dagskrá:
1. 1105210 - Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Hafnarbrú 4, Eyrarbakka. Umsækjandi: Haukur Jónsson, kt:130764-4609, Háeyrarvöllum 26, 820 Eyrarbakka.
Samþykkt.
2. 1105244 - Sótt er um leyfi til niðurrifs á fjárhúsi, mhl. 05, og hlöðu, mhl. 07, að Litlu-Sandvík lnr.166192, Selfossi. Umsækjandi: Guðmundur Pálsson, kt: 100168-5299, Litla Sandvík, 801 Selfoss. Umsækjandi: Elínborg Guðmundsdóttir, kt: 280537-3229, Réttarheiði 10, 810 Hveragerði.
Samþykkt.
3. 1106137 - Sótt er um byggingarleyfir fyrir aðfluttri byggingu að Suðurgötu 12, Selfossi. Umsækjandi: Súsanna Erla Oddsdóttir, kt: 130945-2959, Kelduland 15, 108 Reykjavík.
Samþykkt.
4. 1106073 - Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi í byggingu að Gagnheiði 63, Selfossi. Umsækjandi: Selhús ehf., kt: 470406-2670, Gagnheiði 61, 800 Selfoss.
Samþykkt.
5. 1105209 - Umsókn um lóðina Laufhaga 17 Selfossi. Umsækjandi: Stefán Helgason og Rannveig Bjarnfinnsdóttir, kt:250272-5619, kt:300774-3189 Vorsabæ, 801 Selfoss.
Samþykkt.
6. 1105208 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús á lóðinni Norðurbraut 40, 801 Selfossi. Umsækjandi: Jón Lúðvíksson, kt:060757-4109, Laufhagi 20, 800 Selfoss.
Gunnar Egilsson vék af fundi í afgreiðslu málsins. Samþykkt.
7. 1105203 - Ósk um umsögn um beitar- og landamál í Björk.
Nefndin leggur til að fyrirkomulag beitar- og landamála verði óbreytt út árið en verði tekið til gagngerrar endurskoðunar í haust.
8. 1009022 - Erindi Stangaveiðifélags Selfoss varðandi lóð á bakka Ölfusár. Umsækjandi: Stangaveiðifélag Selfoss
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að vinna skipulagsáætlun fyrir umrædda lóð.
9. 1105248 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús við tjaldsvæðið á Eyrarbakka. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg, kt:650598-2029, Austurvegur 2, 800 Selfoss.
Stöðuleyfi veitt til eins árs.
10. 1105260 - Fyrirspurn til byggingarnefndar um viðbyggingu að Stekkholti 9, 800 Selfoss. Umsækjandi: Ragnar Guðmundsson, kt:221271-4249, Stekkholt 9, Selfoss.
Nefndin óskar eftir fullnægjandi teikningum til grenndarkynningar.
11. 1105265 - Óskað er eftir breytingu á innakstri á lóð að Gagnheiði 9, 800 Selfoss. Umsækjandi: Byggingafélagið Laski ehf., Gagnheiði 9, 800 Selfoss.
Samþykkt með fyrivara um að umsækjandi greiði allan kostnað við breytinguna og nái samkomulagi við HS-veitur og Selfossveitur um færslu á ljósastaur og brunahana.
12. 1105264 - Óskað er eftir stækkun á lóð að Kálfhólum 19, 800 Selfossi. Umsækjandi: Össur Björnsson, kt:201070-4819, Kálfhólar 19, 800 Selfoss.
Samþykkt með fyrirvara um að lóðarhafi greiði kostnað vegna breytingar á lóðarblaði og nýjum lóðarleigusamningi.
13. 1106105 - Óskað er eftir stækkun á lóð að Fosstúni 14, 800 Selfoss. Umækjandi: Gautur Stefánsson, kt:080146-2999, Fosstún 14, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að ræða við lóðareigendur um kaup á lóðarræmunni.
14. 1106078 - Óskað er eftir stækkun á lóð að Fosstúni 16, 800 Selfoss. Umsækjandi: Guðrún H. Vilmundardóttir og Sveinn Óðinn Imngimarsson, kt: 190976-4839, kt: 021172-4729, Fosstún 16, 800 Selfoss.
Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að ræða við lóðareigendur um kaup á lóðarræmunni.
15. 1106030 - Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Steinskoti II, 820 Eyrarbakka. Umsækjandi: Ingvar Magnússon, kt: 130462-7669, Eyrargata 12, 820 Eyrarbakka.
Samþykkt.
16. 1106074 - Sótt er um leyfi til niðurrifs á bílskúr að Austurvegi 32, 800 Selfoss. Umsækjandi: Íbúðalánasjóður, Borgartún 21, 105 Reykjavík.
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:15
Gunnar Egilsson
Hjalti Jón Kjartansson
Íris Böðvarsdóttir
Bárður Guðmundsson
Sigurður Andrés Þorvarðarson
Birkir Pétursson
Jón Jónsson