122. fundur bæjarráðs
122. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn þriðjudaginn 23. desember 2008 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 12:0
Mætt:
Jón Hjartarson, formaður, V-lista (V)
Þorvaldur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, B-lista (B)
Eyþór Arnalds, bæjarfulltrúi, D-lista (D)
Rósa Sif Jónsdóttir, ritari
Ingibjörg Garðarsdóttir, starfsmaður
Almenn erindi
•1. 0811019 - Samningur um lánsfjármögnun
Bæjarráð samþykkir að bæta við fyrri samþykkt frá 11. desember sl. eftirfarandi texta vegna skuldabréfaútboðs.
"Skuldabréfaflokkur Árborgar, ARBO 08 1, útgefinn 15. desember 2008 skal vera opinn með engri hámarksstærð. Nú í fyrsta áfanga, eru gefin út skuldabréf að nafnvirði allt að ISK 1.000.000.000. Frekari stækkun skuldabréfaflokksins fer eftir ákvörðun bæjarráðs og bæjarstjórnar".
Samþykkt samhljóða.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 12:05
Jón Hjartarson
Þorvaldur Guðmundsson
Eyþór Arnalds
Rósa Sif Jónsdóttir
Ingibjörg Garðarsdóttir