Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23.2.2006

127. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

 

 


127. fundur framkvæmda- og veitustjórnar, haldinn miðvikudaginn 22. febrúar 2006 kl. 17:00 að Austurvegi 67, Selfossi.


 


Mættir:


Þorvaldur Guðmundsson


Gylfi Þorkelsson


Arnar Freyr Ólafsson


Páll Leó Jónsson


Ásbjörn Ó. Blöndal, veitustjóri


Rósa Sif Jónsdóttir, sem ritaði fundargerð


 


 


 


 


Dagskrá:

 

 


1.


Framkvæmdir:


 


Framkvæmdastjóri lagði fram lista yfir stöðu framkvæmda.


Stofnlögn vatnsveitu Árborgar,


Framkvæmdir á íþróttavelli,


Suðurhólar


Önnur verk.


2.


Kynningarfundur með ÍSOR um rannsóknarniðurstöður


 


Stefnt að, að halda fund með ÍSOR fimmtudaginn 16. mars kl. 16:00 í Reykjavík

 

 


3.


Upplýsingar um íbúafjölda


 


Íbúafjöldi í Árborg er nú 7.046


Selfoss: 5.789 íbúar, Eyrarbakki: 574 íbúar, Stokkseyri: 425 íbúar, Sandvík: 250 íbúar og óstaðsettir eru 8.

 

 


4.


Önnur mál.


 


 


 


Engin


 


 Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:00


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica