Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4.4.2006

129. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

 

 


129. fundur framkvæmda- og veitustjórnar, haldinn miðvikudaginn 29. mars 2006 kl. 17:00 að Austurvegi 67, Selfossi.

 

 


Mættir:


Þorvaldur Guðmundsson


Gylfi Þorkelsson


Torfi Áskelsson


Arnar Freyr Ólafsson


Rósa Sif Jónsdóttir, sem ritaði fundargerð


Páll Leó Jónsson


Ólafur Gestsson, Endurskoðandi PWC


 


 


 

 

 


Dagskrá:

 

 


1.


Ársreikningur Selfossveitna (rekstrarniðurstöður ársins 2005 kynntar.)

 

Ólafur Gestsson endurskoðandi frá PricewaterhouseCoopers kynnti árskýrslu Selfossveitna.

 

Rekstur félagsins var með svipuði móti í ár og síðastliðin ár. Á árinu varð hagnaður af rekstri Selfossveitna sem nam kr. 77,0 milljónum samkvæmt rekstrarreikningi, en það svarar til 16,98% arðsemi eigin fjár. Eignir Selfossveitna í árslok 2005 voru samkvæmt efnahagsreikningi kr. 664,8 milljónir og heildarskuldir voru 160,4 milljónir. Eigið fé nam því 504,4 milljónum og eiginfjárhlutfall er um 76%.

 

 Ársreikningur Selfossveitna fyrir árið 2005 samþykktur og undirritaður.

 

 


 


 


2.


Önnur mál.


 


a)


Engin.

 

 


Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 16:30


Þetta vefsvæði byggir á Eplica