17.9.2015
13. fundur fræðslunefndar
13. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 10. september 2015 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.
Mætt: Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, varamaður, D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, varaformaður, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, varamaður, B-lista, Guðbjartur Ólason, fulltrúi skólastjóra, Sigríður Pálsdóttir, fulltrúi kennara, Kristín Eiríksdóttir, fulltrúi leikskólastjóra, Aðalbjörg Skúladóttir, fulltrúi foreldra grunnskóla, Brynja Hjörleifsdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóla, Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri.
Dagskrá:
Erindi til kynningar |
1. |
1508062 - Lestur í grunnskólum Árborgar 2014-2015 |
|
Þórdís H. Ólafsdóttir, kennsluráðgjafi, kynnti helstu niðurstöður læsisskimana og hins nýja verklags í grunnskólum sveitarfélagsins. Nemendur sem fóru á námskeið í kjölfar skimana sýndu almennt miklar framfarir. |
|
|
|
2. |
1505048 - Fjárhagsáætlun 2016 |
|
Ný minniblöð frá skólastjórnendum í Sunnulækjarskóla og Jötunheimum lögð fram til kynningar. |
|
|
|
3. |
1509042 - Úthlutun leikskólaplássa haustið 2015 |
|
Minnisblað um úthlutun leikskólaplássa haustið 2015 lagt fram til kynningar. |
|
|
|
4. |
1508148 - Undanþágur og fjarvistir í samræmdum könnunarprófum |
|
Til kynningar. - Bréf frá Menntamálastofnun, dags. 24. ágúst 2015, þar sem óskað er eftir skýringum á undanþágum og fjarvistum í samræmdum könnunarprófum. - Svarbréf fræðslustjóra, dags. 2. september 2015, og svör frá Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri, Sunnulækjarskóla og Vallaskóla. |
|
|
|
5. |
1501004 - Samráðsfundir skólastjóra og fræðslustjóra |
|
Fundur frá 3. september 2015 til kynningar. |
|
|
|
6. |
1501043 - Samstarfsfundir leikskólastjóra, sérkennslustjóra og fræðslustjóra |
|
Fundur frá 1. september 2015 til kynningar. |
|
|
|
7. |
1008823 - Stofnanaúttektir á leik- og grunnskólum |
|
Til kynningar. - Svarbréf fræðslustjóra, dags. 7. september 2015, og samantekt Vallaskóla um framkvæmd umbótaáætlunar í kjölfar ytra mats vorið 2014. - Svarbréf fræðslustjóra, dags. 7. september 2015, og samantekt leikskólastjóra Árbæjar um framkvæmd umbóta sem áætlaðar voru í úrbótaáætlun 2012. |
|
|
|
8. |
1508058 - Þjóðarsáttmáli um læsi |
|
Boðsbréf til kynningar en undirritun sáttmálans í Árborg verður þriðjudaginn 15. september kl. 17:30 í BES á Stokkseyri. |
|
|
|
9. |
1501090 - Sunnlenski skóladagurinn 2016 |
|
Til kynningar. Bréf frá undirbúningshópi, dags. 2. september 2015. |
|
|
|
10. |
1509023 - Fyrirlestur um einhverfu og skipulagða kennslu 21. október 2015 |
|
Til kynningar. Auglýsing um fyrirlestur Svanhildar Svavarsdóttir um einhverfu og skipulagða kennslu sem verður haldinn í Sunnulækjarskóla 21. október nk. |
|
|
|
11. |
1509004 - Námskeið um forvarnir og aðgerðir gegn heimilisofbeldi |
|
Til kynningar. Námskeið sem verður haldið í húsnæði Fræðslunets Suðurlands 6. október nk. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:15
Sandra Dís Hafþórsdóttir
Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir
Guðrún Þóranna Jónsdóttir
Guðbjartur Ólason Sigríður Pálsdóttir
Kristín Eiríksdóttir
Aðalbjörg Skúladóttir
Brynja Hjörleifsdóttir
Þorsteinn Hjartarson