Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10.5.2006

130. fundur framkvæmda- og veitustjórnar

 

 


130. fundur framkvæmda- og veitustjórnar, haldinn miðvikudaginn 10. maí 2006 kl. 12:00 að Austurvegi 67, Selfossi.

 

 


Mættir:


Þorvaldur Guðmundsson


Gylfi Þorkelsson


Ásbjörn Ó. Blöndal, veitustjóri


Páll Leó Jónsson


Rósa Sif Jónsdóttir, sem ritaði fundargerð


 


 


 


Torfi ÁskelssonogArnar Freyr Ólafsson


boðuðu forföll


 


 

 

 


Dagskrá:

 

 


1.


Samningur við KÁ


 


Framkvæmdastjóri kynnti samning  varðandi jarðhitaréttindi KÁ og farið var í gegnum forsendur hans.


Framkvæmda- og veitustjórn leggur samhljóma til að samningur þessi verði samþykktur. 

 

 


2.


Önnur mál


 


Engin.

 

 


Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 12:40


Þetta vefsvæði byggir á Eplica