131. fundur bæjarráðs
131. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 14. mars 2013 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, Andrés Rúnar Ingason, varamaður, V-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1301007 - Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar |
|
51. fundur haldinn 6. mars |
||
Fundargerðin staðfest. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
2. |
1301276 - Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands |
|
148. fundur haldinn 22. febrúar |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
3. |
1301396 - Fundargerð héraðsnefndar Árnessýslu |
|
2. fundur haldinn 27. febrúar |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
4. |
1301437 - Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
804. fundur haldinn 1. mars |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
5. |
1301266 - Fundargerð stjórnar SASS |
|
465. fundur haldinn 8. mars |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
6. |
1303045 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands hf. 2013 |
|
Bæjarráð felur framkvæmdastjóra sveitarfélagsins að sækja fundinn. |
||
|
||
7. |
1303052 - Beiðni um tilnefningu varamanns í stjórn sjálfseignarstofnunar um Fischersetur |
|
Bæjarráð tilnefnir Grím Arnarson sem varamann í stjórn sjálfseignarstofnunarinnar. |
||
|
||
8. |
1301276 - Svar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands v/mælinga NMÍ við Hellisheiðarvirkjun |
|
Lagt fram. |
||
|
||
9. |
1201004 - Beiðni Alta ehf um að Sorpu verði sendar ábendingar um urðunarstað |
|
Bæjarráð hefur ekki urðunarstað til að benda á í Árborg. |
||
|
||
10. |
1303064 - Beiðni Héraðsskjalasafns Árnesinga um framlag vegna atvinnuskapandi ljósmyndaverkefnis |
|
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar kostnaði til viðauka við fjárhagsáætlun. Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, lagði fram eftirfarandi bókun: „Undirritaður samþykkir aukaframlag til Héraðsskjalasafnsins en bendir jafnframt á nauðsyn þess að gæta verði jafnræðis í aukaframlögum til reksturs sameiginlegra stofnana sem sveitarfélagið á aðild að“. Aðrir fulltrúar tóku undir bókunina. |
||
|
||
11. |
1303041 - Beiðni um framlag til endurnýjunar stigaskorsklukku í íþróttahús Vallaskóla |
|
Bæjarráð samþykkir erindið og vísar kostnaði 2.528.566 kr. til viðauka við fjárhagsáætlun. |
||
|
||
12. |
1301313 - Heimsókn fulltrúa Vegagerðarinnar |
|
Svanur G. Bjarnason, svæðisstjóri Vegagerðarinnar, kom inn á fundinn. Einnig sat Gunnar Egilsson, formaður framkvæmda- og veitustjórnar, fundinn. Farið var yfir hugmyndir um breytingar á Austurvegi á milli hringtorga, rætt um skipulagsmál tengd breikkun Suðurlandsvegar og nýrri brú, ástand núverandi brúar yfir Ölfusá, rætt um göngubrú yfir Ölfusá og umferð gangandi vegfarenda. |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
13. |
1104257 – Gráhella, staða mála |
|
Framkvæmdastjóri sveitarfélagsins fór yfir stöðu málsins. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:45
Eyþór Arnalds |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
Andrés Rúnar Ingason |
|
Ásta Stefánsdóttir |