137. fundur bæjarráðs
137. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn föstudaginn 26. apríl 2013 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 11:00.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri.
Dagskrá:
|
Almenn afgreiðslumál |
||
|
1. |
1303144 - Alþingiskosningar 2013 - Leiðrétting á kjörskrá |
|
|
Bæjarráð samþykkir að fella af kjörskrá fjóra einstaklinga sem látist hafa frá því að kjörskrá var samþykkt, skv. fyrirliggjandi upplýsingum Þjóðskrár um andlát og dánardag. |
||
|
|
||
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 11:15.
|
Eyþór Arnalds |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
|
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Ásta Stefánsdóttir |