14. fundur skipulags- og byggingarnefnd
14. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 14. desember kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.
Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Snorri Baldursson, f.h slökkvistjóra Árborgar
Bárður Guðmundsson Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð.
Torfi Áskelsson setti fundinn kl 17:00
Grímur Arnarsson kom með tillögu að dagskrárbreytingu;
“Lagt er til að deiliskipulagstillaga að Austurvegi 51-59, sem frestað var þann 23.nóv. verði tekið á dagskrá.
Með vitnun í bókun núverandi formanns Skipulags-og byggingarnefndar.
Frá fundi 23.nóv. síðastliðnum.”
Atkvæðagreiðsla fór fram:
Elfa Dögg Þórðardóttir og Grímur Arnarsson greiddu atkvæði með
Aðrir nefndarmenn greiddu atkvæði á móti.
Tillaga feld
Elfa Dögg Þórðardóttiróskaði eftir því að eftirfarandi yrði bókað
“Bókun fulltrúa D-listans varðandi Austurveg 51-59:
Fulltrúar D-listans leggja áherslu á að farið sé að skipulags og byggingarlögum varðandi deiliskipulagstillögu Austurvegur 51-59 og að markmið laganna verði uppfyllt. Einnig er bent á skipulagsreglugerð 2.2.1. þar sem freklega er brotið á íbúum mjólkurbúshverfis. Nú hafa borist kærur frá íbúum hverfisins auk þess sem 3 lögfræðiálit segja að bæjarfélagið verði skaðabótaskylt verði skipulagið samþykkt.
Tillagan hefur fordæmisgildi í þá veruna að ekki verður hægt að meina öðrum lóðareigendum að reisa háreistar byggingar á miðsvæði sem nær frá mjólkurbúi og út Eyrarveg, sem orsakast af því að í þessu máli er um verstu hugsanlegu aðstæður hvað íbúagæði varðar.
Það er auðsætt á fyrri afgreiðslu að ekki á að taka tillit til athugasemda íbúa hvorki nú né í framtíðinni.
Mikilvægt er að fá sjónarmið V G í þessu máli þar sem þetta var eitt af þeirra stóru kosningarmálum. Þeir fullyrtu að þetta deiliskipulag yrði aldrei samþykkt kæmust þeir til valda.”
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt
Listi lagður fram til kynningar.
a) Mnr.0612010
Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Austurvegi 26 Selfossi.
Umsækjandi: Íslandspóstur kt:701296-6139 Austurvegur 26, 800 Selfoss.
b) Mnr.0612011
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu á þaki á bílskúr að Stekkholti 17 Selfossi.
Umsækjandi: fh eiganda Pro-Ark ehf kt:460404-1100 Austurvegur 69, 800 Sefloss.
c) Mnr.0611076
Umsókn um byggingarleyfi til að endurbygginga hús að Kaldaðarnesi.
Umsækjandi: Jörundur Gauksson kt:240166-4459 Kaldaðarnesi, 801 Selfoss
d) Mnr.0612009
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun á húsnæði að Hrísmýri 5 Selfossi.
Umsækjandi: Mest ehf kt:620269-7489 Hrísmýri 5, 800 Selfoss.
Samþykkt
2. Endurútdráttur lóða í Suðurbyggð A.
Einbýlishús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Lóð |
1 |
4 |
Ragnheiður J Jónsdóttir Ögmundur Kristjánsson |
260279-3789 010271-5769 |
Dranghólar 33 |
Raðhús
1 |
4 |
BS-verk ehf |
440391-1259 |
Melhólar 8-12 |
2 |
5 |
Dalalíf ehf |
620703-2060 |
Berghólar 17-23 |
3 |
2 |
Eðalbyggingar |
470406-1430 |
Hraunhólar 9-13 |
4 |
6 |
Örverk ehf |
670504-3010 |
Hraunhólar 1-7 |
Parhús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Lóð |
1 |
1 |
BS verk ehf |
440391-1259 |
Hraunhólar 6-8 |
Ofangreindar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um að umsækjendur uppfylli skilyrði reglugerðar um úthlutun lóða í sveitarfélaginu. Lóðunum verður úthlutað á næsta fundi nefndarnar, að því tilskildu að útdregnir umsækjendur uppfylli skilyrði núgildandi reglna um úthlutun lóða.
Fulltrúi sýslumanns var viðstaddur útdráttinn
3. Úthlutun lóða í Suðurbyggð A Selfossi.
Einbýlishús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Lóð |
1 |
3 |
Ari Már Gunnarsson |
040885-2779 |
Dranghólar 51 |
2 |
5 |
Anna Steinþórsdóttir |
051062-4429 |
Dranghólar 17 |
3 |
6 |
Gunnlaugur V Sigurðsson |
301266-5299 |
Dranghólar 31 |
4 |
7 |
Hulda Jósepsdóttir |
070160-7069 |
Dranghólar 6 |
5 |
9 |
Hreggviður Sverrisson |
070952-7699 |
Dranghólar 2 |
6 |
10 |
Erlingur Haraldsson og Guðrún Þorsteinsdóttir |
130748-3179 210648-4539 |
Dranghólar 1 |
7 |
11 |
Ingvar Kristjánsson |
251187-4369 |
Dranghólar 49 |
8 |
12 |
Davíð Kristjánsson |
060284-3269 |
Dranghólar 5 |
9 |
13 |
Guðrún Ásta Gottskálsdóttir |
240546-4349 |
Dranghólar 7 |
10 |
15 |
Einar Björnsson og Anna Stella Eyþórsdóttir |
260774-4339 090881-4399 |
Dranghólar 35 |
11 |
17 |
Gísli Björnsson og Elísabet Hlíðdal |
041169-4439 210776-4002 |
Dranghólar 37 |
12 |
18 |
Hulda Jónsdóttir |
080379-2939 |
Dranghólar 39 |
Parhús
Nr. |
Nr. umsækjenda |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
Lóð |
1 |
2 |
Davíð Kristjánsson og Ingvar Kristjánsson |
060284-3269 251187-4369
|
Hraunhólar 10-12 |
Samþykkt
4. Úthlutun lóða í Hellismýri
Nr. |
Lóð |
Útdreginn umsækjandi |
Kennitala |
1 |
Hellismýri 16 |
Anton Pétursson |
270872-4849 |
2 |
Hellismýri 14 |
Gröfuþjónusta Steins |
551203-2040
|
3 |
Hellismýri 10 |
Sunnlenskir Aðalverktakar |
570106-3700 |
6 |
Hellismýri 3
|
Erlingur Haraldsson |
130748-3179 |
7 |
Breiðamýri 3 |
Vigfús Guðmundsson
|
300855-5399 |
Samþykkt
5. Mnr.0611164
Fyrirspurn vegna bílastæðis við endaraðhús að Hellishólum 1-9 Selfossi.
Umsækjandi: Valdimar Bjarnason kt:190572-3829 Kálfhólum 23, 800 Selfoss
Samþykkt. En tekið skal fram að allur kostnaður við fyrirhugaðar breytingar greiðist af lóðarhafa
6. Mnr.0610018
Óskað eftir að nýtingarhlutfalli verði breytt og teikningar samþykktar að Urðarmóa 14 Selfossi.
Umsækjandi: Víðir Guðmundsson kt:140979-4149
Samþykkt.
7. Mnr.0610090
Fyrirspurn um að rífa hús á lóðinni Hásteinsvegur 34 Stokkseyri og byggja nýtt hús. Málið hefur verið grenndarkynnt að Háteinsvegi 31,32,33,35 og 36, engar athugasemdir hafa verið gerðar.
Umsækjandi: Sigurður Örn Sigurgeirsson kt:300766-5799
Guðm. Birna Ásgeirsdóttir kt:170166-2999 Blómvellir 24, 220 Hafnarfjörður
Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir leyfi til að rífa húsið á lóðinni Hásteinsvegi 34 stokkseyri. Nefndin óskar eftir fullnægjandi aðalteikningum af nýju húsi á lóðinni.
8. Mnr.0611145
Deiliskipulagstillaga fyrir landið Hólaborg í Árborg.
Umsækjandi: fhl. Páll Bjarnason Verkfræðistofa Suðurlands
Tillaga lögð fram til kynningar og erindinu vísað í nýstofnaðan rýnihóp Framkvæmda og veitusviðs
9. Mnr.0609045
Deiliskipulagstillaga að Dísarstöðum.
Umsækjandi: Hannes Þ Ottesen kt:090570-5369 Dísarstöðum 2, 801 Selfoss
Skipulags-og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
10. Mnr.0610080
Deiliskipulagstillaga að Grænuvöllum 8 Selfossi.
Umsækjandi: fhl. Landhönnun slf Austurvegi 42, 800 Selfoss.
Tillaga lögð fram til kynningar og erindinu vísað í nýstofnaðan rýnihóp Framkvæmda og veitusviðs
11. Mnr.
Deiliskipulag Hásteinsvegi 57, Stokkseyri
Tillaga lögð fram til kynningar og erindinu vísað í nýstofnaðan rýnihóp Framkvæmda og veitusviðs
12. Mnr.0510033
Breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis við Gagnheiði. Gagnheiði 1-9 Selfossi.
Tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir bárust.
Skipulags-og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
Önnur mál
Torfi Áskelsson leggur til að Ármann Ingi Sigurðsson verði varaformaður Skipulags-og byggingarnefndar
Grímur Arnarsson kemur með breytingartillögu og stakk upp á Elfu Dögg Þórðardóttur sem varaformanni Skipulags-og byggingarnefnd
Gengið er til atkvæða við tillögu Gríms Arnarsonar
Tillaga feld með 3 atkvæðum á móti 2 atkvæðum D-lista
Gengið er til atkvæða við tillögu Torfa Áskelssonar
Tillaga samþykkt með 3 atkvæðum á móti 2 atkvæðum D-lista
Grímur Arnarson óskaði eftir því að eftirfarandi yrði bókað.
“Við mótmælum kjöri Ármanns Inga Sigurðssonar í stöðu varaformanns í Skipulags-og byggingarnefnd. Ármann hefur farið með órökstuddan dylgjur um samstarfsfólk sitt í Skipulags-og byggingarnefnd og stofnað til ábyrgðarlausa slita á meirihluta að ósekju. Starfaðferðir Ármanns Inga Sigurðssonar eru ekki sæmandi fyrir mann sem gegnir stöðu varaformanns í Skipulags-og byggingarnefnd hvorki í Árborg né annars staðar.
Undir þetta rita fulltrúar D-lista.”
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:05
Torfi Áskelsson
Þorsteinn Ólafsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Þór Sigurðsson
Grímur Arnarsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Bárður Guðmundsson
Gústaf Adolf Hermannsson
Snorri Baldursson
,