14. fundur félagsmálanefndar
14. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn þriðjudaginn 13. desember 2011 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt:
Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista,
Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður D-lista,
Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður D-lista,
Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista,
Margrét Magnúsdóttir, varamaður V-lista,
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir. félagsmálastjóri,
Kristbjörg Gísladóttir V-lista boðaði forföll, varamaður Kristbjargar, Margrét Magnúsdóttir mætti.
Anna Þorsteinsdóttir, tómstunda- og forvarnarfulltrúi, mætti á fundinn vegna liðar 1.
Formaður leitaði afbrigða til að taka umsókn vegna 27.gr. náms, verkfæra og tækjakaupa 2011 á dagskrá og var það samþykkt samhljóða
Dagskrá:
1. 1111096 - Drög að reglum um dansleiki í Árborg
Reglur um dansleiki í Árborg samþykktar samhljóða með áorðnum breytingum.
2. 1112055 - Umsóknir vegna 27.gr. náms-,verkfæra og tækjakaupa 2011
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:00
Ari B. Thorarensen
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Sandra D. Gunnarsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir