14.10.2015
14. fundur fræðslunefndar
14. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 8. október 2015 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.
Mætt: Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður, D-lista, Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista, Sesselja Sumarr. Sigurðardóttir, varaformaður, S-lista, Magnús Jóhannes Magnússon, fulltrúi skólastjóra, Ingibjörg Stefánsdóttir, fulltrúi leikskólastjóra, Guðbjörg Guðmundsdóttir, fulltrúi kennara, Málfríður Erna Samúelsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóla, Aðalbjörg Skúladóttir, fulltrúi foreldra grunnskóla, Brynja Hjörleifsdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóla, Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri.
Dagskrá:
Erindi til kynningar |
1. |
1509257 - Ársskýrsla fræðslusviðs Árborgar 2014-2015 |
|
Til kynningar. Anna Ingadóttir kynnti m.a. lykiltölur skólaþjónustu. |
|
|
|
2. |
1508058 - Þjóðarsáttmáli um læsi |
|
Til kynningar. Sáttmálinn var undirritaður af mennta- og menningarmálaráðherra og framkvæmdastjóra Sveitarfélagsins Árborgar á Stokkseyri 15. september sl. |
|
|
|
3. |
1506032 - Faghópur um samstarf leikskóla og grunnskóla í Árborg |
|
Fundargerð frá 17. september 2015 til kynningar. |
|
|
|
4. |
1505048 - Fjárhagsáætlun 2016 |
|
Fræðslustjóri kynnti vinnuna á fræðslusviði og áherslur skólastjórnenda leik- og grunnskóla. |
|
|
|
5. |
1310030 - Ytra mat á Vallaskóla 2014 |
|
Til kynningar. Bréf mmr., dags. 23. september 2015, en þar er þakkað fyrir greinargerð um framkvæmd umbótaáætlunar Vallaskóla. |
|
|
|
6. |
1508099 - Skólaþing sveitarfélaga 2015 |
|
Til kynningar. Skólaþingið verður haldið 2. nóvember nk. og megináhersla þingsins verður á læsi og vinnumat grunnskólakennara. |
|
|
|
7. |
1501004 - Samráðsfundir skólastjóra og fræðslustjóra |
|
Til kynningar. - Fundargerð frá 30. september 2015. - Fundargerð skólastjórnenda grunnskóla, stjórnenda FSu og fræðslustjóra frá 30. september 2015. |
|
|
|
8. |
1501043 - Samstarfsfundir leikskólastjóra, sérkennslustjóra og fræðslustjóra |
|
Fundargerð frá 6. október 2015 til kynningar. |
|
|
|
9. |
1509259 - Kynnisferð starfsfólks skólaþjónustu til Hafnarfjarðar |
|
Samantekt um ferðina til kynningar. |
|
|
|
10. |
1509240 - Umsögn - tillaga til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs |
|
Til kynningar. |
|
|
|
11. |
1501045 - Álfheimafréttir |
|
Álfheimafréttir í september/október 2015 til kynningar. Þar er m.a. að finna fundargerð foreldraráðs frá 8. september 2015. |
|
|
|
12. |
1509258 - Fréttabréf Hulduheima |
|
Hulduheimafréttir, 1. tbl., 10. árg., til kynningar. |
|
|
|
13. |
1503320 - Fréttabréf Jötunheima |
|
Til kynningar fréttabréf frá september 2015. |
|
|
|
14. |
1509234 - Ályktun - endurnýjun sparkvalla með dekkjakurli |
|
Til kynningar ályktun Heimilis og skóla frá 25. september 2015. Vísað er til umfjöllunar um sama efni á 51. fundi bæjarráðs sem haldinn var 1.október sl. Þar lagði menningar- og frístundafulltrúi m.a. fram kostnaðartölur við að skipta um efni á sparkvöllum sveitarfélagsins. |
|
|
|
Fndargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:10
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
|
Magnús Gíslason |
Brynhildur Jónsdóttir |
|
Íris Böðvarsdóttir |
Sesselja Sumarr. Sigurðard |
|
Magnús J. Magnússon |
Ingibjörg Stefánsdóttir |
|
Guðbjörg Guðmundsdóttir |
Málfríður Erna Samúelsd. |
|
Aðalbjörg Skúladóttir |
Brynja Hjörleifsdóttir |
|
Þorsteinn Hjartarson |