10.9.2015
14. fundur skipulags- og byggingarnefndar
14. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 2. september 2015 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista, Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista, Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista, Guðlaug Einarsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-lista, Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson, aðstoðarbyggingarfulltrúi.
Ástgeir R Sigmarsson ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1508126 - Umsókn um lóð fyrir flugskýli á Selfossflugvelli lóð 2. Umsækjandi: AA1 ehf |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við forsvarsmenn Flugklúbbs Selfoss um ráðstöfun lóðarinnar. |
|
|
|
2. |
1508124 - Umsókn um lóðina Vallarheiði 6, Selfossi. Umsækjandi: AA1 ehf |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni. |
|
|
|
3. |
150127 - Umsókn um lóðina Heiðarveg 1, Selfossi. Umsækjandi: Pétur Kúld |
|
Dregið var um lóðina. Samþykkt var að úthluta lóðinni til Péturs Kúld. Ásdís Styrmisdóttir kom inn á fundinn og annaðist útdrátt. |
|
|
|
4. |
1508181 - Umsókn um lóðina Heiðarveg 1, Selfossi. Umsækjandi: Stefán Hólmgeirsson og Karólína H. Eggertsdóttir |
|
Dregið var um lóðina. Samþykkt var að úthluta lóðinni til Péturs Kúld. Ásdís Styrmisdóttir kom inn á fundinn og annaðist útdrátt. |
|
|
|
5. |
1508139 - Beiðni um notkun á lóðinni Nesbrú 10, Eyrarbakka. Umsækjandi: Margrét Guðjónsdóttir |
|
Samþykkt. |
|
|
|
6. |
1508170 - Úthlutun á lóð að Gagnheiði 73 |
|
Nefndin leggur til við bæjarráð að með úthlutun lóðarinnar verði farið skv. 8. gr. reglna um úthlutun lóða í Árborg. |
|
|
|
7. |
1504245 - Fyrirspurn um breytt skipulag lóðar að Gagnheiði 41, Selfossi. Umsækjandi: Smíðandi ehf |
|
Nefndin samþykkir að grenndarkynna erindið. |
|
|
|
8. |
1508128 - Umsókn um breytta notkun á bílskúr að Grundartjörn 3, Selfossi. Umsækjandi: Karl Eron Sigurðsson |
|
Nefndin samþykkir að grenndarkynna erindið. |
|
|
|
9. |
1507120 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi fyrir heimagistingu að Grundartjörn 3, Selfossi, áður fundi 5. ágúst sl. |
|
Frestað. |
|
|
|
10. |
1508130 - Stöðuleyfi fyrir gám til notkunar fyrir geymslu undir kayaka. Umsækjandi: Kayakferðir ehf |
|
Samþykkt. |
|
|
|
11. |
1508162 - Breyting á innkeyrslu að Fögruhellu 13, Selfossi. Umsækjandi: Gunnar Björnsson |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. |
|
|
|
12. |
1505271 - Beiðni um breytingu á götuheiti hluta Gagnheiðar, Selfossi |
|
Lagt er til að heiti götunnar verði breytt í Háheiði og breytingin taki gildi 1. jan. 2016. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum gegn atkvæði fulltrúa B-lista. Fulltrúi B-lista telur að áður en ráðist verði í breytingar á götuheiti eigi fyrst að láta reyna á að merkja göturnar betur. |
|
|
|
13. |
1508018 - Umferðarmál á Engjavegi austan Reynivalla |
|
Skipulags- og byggingarnefnd telur ekki ástæðu til breytinga á umferðaskipulagi að svo stöddu. Hraðahindrun verður sett á Engjaveg austan við Rauðholt. |
|
|
|
14. |
1103050 - Miðbæjarskipulag Eyrarbakka, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að vinna drög að svörum við athugasemdum. |
|
|
|
15. |
1508006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa |
|
15.1. |
1507196 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Smáralandi 2-4, Selfossi. Umsækjandi: Vigri ehf |
|
|
Samþykkt. |
|
|
15.2. |
1508143 - Fyrirspurn um leyfi fyrir sólstofu að Tjaldhólum 2, Selfossi.
Umsækjandi: Sigurjón Sveinsson |
|
|
Óskað er eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
|
|
15.3. |
1508169 - Fyrirspurn um að setja glerskála á milli húss og bílskúrs að Túnprýði, Stokkseyri. Umsækjandi: Bíbí Ólafsdóttir |
|
|
Óskað er eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
|
|
15.4. |
1508185 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólskála að Miðtúni 4, Selfossi. Umsækjandi: Guðrún Th Guðmundsdóttir. |
|
|
Óskað er eftir fullunnum aðaluppdráttum. |
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:25
Ásta Stefánsdóttir |
|
Magnús Gíslason |
Gísli Á. Jónsson |
|
Guðlaug Einarsdóttir |
Ragnar Geir Brynjólfsson |
|
Bárður Guðmundsson |
Ástgeir Rúnar Sigmarsson |
|
|