Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11.12.2009

14. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar

14. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 10. desember 2009 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00

Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista,
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista,
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður,

Dagskrá:

1. 0912073 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir viðgerðum eftir jarðskjálfta að Dælengi 9 Selfossi.
Umsækjandi: Þorsteinn T Másson kt:190466-4349 Dælengi 9, 800 Selfoss

Samþykkt.

2. 0908048 - Umsókn um leyfi fyrir breyttri notkun á annarri hæða að Eyravegi 27 Selfossi.
Umsækjandi: Magnús Sveinbjörnsson kt:190541-4369 Grashaga 14, 800 Selfoss

Samþykkt. Samúel Smári vék af fundi við afgreiðslu málsins.

3. 0910054 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir gestahúsi að Austurkoti.
Umsækjandi: Páll Bragi Hólmarsson kt. 230771-3919, Hugrún Jóhannsdóttir kt:151271-5109Austurkot, 801 Selfoss

Samþykkt.

4. 0912014 - Óskað eftir frestun á framkvæmdum um óákveðin tíma að Tryggvagötu 14b Selfossi.
Umsækjandi: Gunnar Guðmundsson kt. 301248-4159Tryggvagata 14b, 800 Selfoss

Samþykkt.

5. 0912013 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vörugám að Nesbrú 3 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðmundur Sæmundsson kt:130943-4449Túngata 66, 820 Eyrarbakki

Samþykkt til 6 mánaða.

6. 0911277 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Stekkjarvaði 6 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Magnús Gíslason kt:100967-3599 Búðarstigur 16b, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

7. 0911291 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymsluskúr að Stekkjarvaði 16 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Emil Ragnarsson kt:2207445319Háeyrarvellir 40, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

8. 0911296 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 vörugáma að Eyði Sandvík.
Umsækjandi:Ólafur Ingi Sigurmundsson kt:180261-5599Eyði Sandvík, 801 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

9. 0911219 - Umsókn stöðuleyfi fyrir vörukassa að Hestagötu 2 Stokkseyri.
Umsækjandi: Sigríður Gísladóttir kt:290462-3719Eyjasel 4, 825 Stokkseyri

Samþykkt til 6 mánaða.

10. 0911220 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi og skúr við hesthús við Selsveg.
Umsækjandi: Einar Helgason kt:150844-2749Heiðarbrún 24, 825 Stokkseyri

Samþykkt til 6 mánaða.

11. 0911221 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum við útihúsin að Eystri Grund.
Umsækjandi: Sævar Ástmundsson kt:200261-3989Eystri Grund, 825 Stokkseyri

Samþykkt til 6 mánaða.

12. 0911197 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi og skúr að Stardal 2.
Umsækjandi: Kumbaravogur ehf kt:480180-0469Kumbaravogur, 825 Stokkseyri

Samþykkt til 6 mánaða.

13. 0911203 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Hafnargötu 9 Stokkseyri.
Umsækjandi: Krossfiskur ehf kt.620500-2160Þrastarima 14, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

14. 0911201 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi við Kotferju.
Umsækjandi:Maggi Jónsson kt:280537-3069Álfaland 1, 108 Reykjavík

Samþykkt til 6 mánaða.

15. 0911200 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi í landi Móskóga.
Umsækjandi: Hilmar Sturluson kt.050955-7299Móskógar, 801 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

16. 0911196 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir kaffiskúr í landi Lækjarmóta.
Umsækjandi: Hrönn Jónsdóttir kt:170359-2839Fífutjörn 6, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

17. 0912030 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Skipum.
Umsækjandi: Gísli V Jónsson kt: 020250-3569Hörðukór 1, 203 Kópavogur

Samþykkt til 6 mánaða.

18. 0912024 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Búðarstíg 19c Eyrarbakka.
Umsækjandi: Halldór Forni Guðlaugsson kt.200558-3409Búðarstíg 19c, 820 Eyrarbakka.

Samþykkt til 6 mánaða.

19. 0912022 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi við bragga Búðarstíg 19a Eyrarbakka.
Umsækjandi: Halldór Forni Gunnlaugsson kt:200558-3409Búðarstígur 19c, 820 Eyrarbakka.

Samþykkt til 6 mánaða.

20. 0912028 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir lausan bílakassa að Eyrarbraut 30 Stokkseyri.
Umsækjandi: Gunnar Þór Geirsson kt:200761-3919Eyrarbraut 30, 825 Stokkseyri

Samþykkt til 6 mánaða.

21. 0912026 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum við gömlu beinamjölsverksmiðju að Borg.
Umsækjandi: Runólfur Viðar Sturluson kt: 040262-7849Fagurgerði 6, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

22. 0911274 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi að Hafnarbrú 4 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Runólfur Viðar Sturluson kt:040262-7849 Fagurgerði 6, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

23. 0912021 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Stekkjarvaði 12 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Bragi Andrésson kt:040449-0009Hjalladæl 13, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

24. 0912020 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi við Móskurð við Engjaveg.
Umsækjandi: Félag búfjáreigenda kt:570994-2130Hjalladæl 13, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

25. 0912019 - Sótt um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Stekkjarvaði 13 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Magnús Örn Einarsson kt:100865-5999Túngata 15, 820 Eyrarbakka.

Samþykkt til 6 mánaða.

26. 0912025 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi við Eyrarbraut 29 Stokkseyri.
Umsækjandi: Halldór Ásgeirsson kt:010853-3119Hásteinsvegur 12, 825 Stokkseyri

Samþykkt til 6 mánaða.

27. 0912032 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi við skemmu í Byggðarhorni.
Umsækjandi: Ingvar Björnsson kt:110672-3659Vallarland 19, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

28. 0911255 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi og skúr við landnr 179305.
Umsækjandi: Skúli Ævar Steinsson kt:0712413789Eyrargata 7, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

29. 0911254 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir járnklæddum skúr við Stekkjarvað 3 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Skúli Ævar Steinsson kt:071241-3789Eyrargata 7, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

30. 0911237 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gáma að Nesbrú 5 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Brynco ehf kt.640177-0479Bakkagerði 13, 108 Reykjavík

Samþykkt til 6 mánaða.

31. 0912029 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir skúr til flugeldasölu að Austurvegi 21 Selfossi.
Umsækjandi: Hjálparsveitin Tintron kt:490487-1319 Borgarbraut 1, 801 Selfoss

Samþykkt í 1 mánuð.

32. 0912036 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir flugeldaskúr vestan við smíðastofu á Stokkseyri og sunnan Gaulverjabæjarvegar.
Umsækjandi: Björgunarfélag Árborgar kt:470483-0839Austurvegur 54, 800 Selfoss

Samþykkt í 1 mánuð.

33. 0912063 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi við plan SS.
Umsækjandi: Sigurður Ágúst ehf kt: 580604-2180Tröllhólar 3, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

34. 0912064 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámum við Holt.
Umsækjandi: Lára Ólafsdóttir kt:090372-5059Tröllhólar 3, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

35. 0912065 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Túngötu 65 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Bjarnfinnur R Jónsson kt:070142-2369fossvegur 4, 800 Selfoss

Samþykkt til 6 mánaða.

36. 0912066 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymsluskúr við Flóagaflstún.
Umsækjandi: Guðlaugur Björgvinsson kt:240177-5019Háeyrarvellir 44, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

37. 0912067 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymsluskúr að Stekkjarvaði 15 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Arnþór Björgvinsson kt.280971-3409Mundakot 1, 820 Eyrarbakka

Samþykkt til 6 mánaða.

38. 0911094 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymsluskúr í landi Töfragarðsins.
Umsækjandi: fh Töfragarðsins Reynir Már Sigurvinsson kt:230474-3039Blómsturvellir 6, 825 stokkseyri

Samþykkt til 6 mánaða.

39. 0911272 - Tillaga að nafngiftum hringtorga í sveitarfélaginu:

Lagt er til við bæjarráð að efnt verði til samkeppni um nöfn á öllum hringtorgum innann sveitarfélagsins.

40. 0911208 - Erindi vegna gangbrautar við Tryggvagötu.
Umsækjandi: Jón Özur Snorrason kt:240961-4829Ártún 3, 800 Selfoss

lagt er til við bæjarráð að framkvæmda- og veitusviði verði falið að finna hagstæða lausn á málinu.

41. 0911209 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir veitingaskála að Stjörnusteinum 7 Stokkseyri.
Umsækjandi. Gistiheimilið ehf kt.560704-0100Stjörnusteinar 7, 825 Stokkseyri

Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.

42. 0911207 - Umsókn um skilti fyrir framan lóðirnar Fossnes 3-7 Selfossi.
Umsækjandi: GT ehf kt: 641103-2840Fossnes C, 800 Selfoss

Óskað er eftir umsögn vegagerðarinnar, og samþykki bæjarráðs varðandi leyfi fyrir landnotkun.

43. 0911222 - Óskað er umsagnar vegna mælingu á metangasi við gömlu sorphaugana.

Nefndin gerir ekki athugasemdir við tillöguna, og mælir með því að mælingin verði framkvæmd.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:40

Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Samúel Smári Hreggviðsson
Guðmundur Elíasson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Grétar Zóphóníasson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica