Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17.5.2006

144. fundur þjónustuhóps aldraðra

 

144. fundur þjónustuhóps aldraðra, haldinn miðvikudaginn 17. maí 2006  kl.09.00 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

 

Mættir:  Egill Rafn Sigurgeirsson, yfirlæknir, Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegra úrræða, Þorgerður J. Guðmundsdóttir, sérfræðingur í málefnum aldraðra og Árni Guðmundsson, fulltrúi eldri borgara.

 

1. Viljayfirlýsing bæjarstjórnar lögð fram til kynningar.
Þjónustuhópurinn lýsir ánægju sinni með viljayfirlýsingu bæjarstjórnar Árborgar og Fossafls ehf., til þess að bæta stöðu aldraðra.

 

2. Málþing á vegum AFA kynnt.

 

3. Vor í Árborg og kynning á starfsemi dagdvalar þann 12. maí sl.
Margir komu og heimsóttu Grænumörk 5.

 

4. Önnur mál.
Hópurinn vill leggja áherslu á aukna samvinnu milli starfsmanna HSu og starfsmanna sveitarfélagsins.  Lýsir jafnframt ánægju sinni á þeim skrefum sem þegar hafa verið tekin.

 

5. Næsti fundur ákveðinn 14. júní 2006.
Árni Guðmundsson víkur af fundi.

 

6. Vistunarmat fært í trúnaðarbók.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

 

Egill Rafn Sigurgeirsson                       
Unnur Þormóðsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir                 
Þorgerður J. Guðmundsdóttir
Árni Guðmundsson

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica