1.10.2015
15. fundur félagsmálanefndar
15. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn þriðjudaginn 29. september 2015 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15.
Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, Anný Ingimarsdóttir. verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar.
Formaður leitar afbrigða til að taka inn mál nr. 1502206 og er það samþykkt samhljóða.
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir ritar fundargerð
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1503043 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
2. |
1502206 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
3. |
1509218 - Húsnæðismál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
4. |
1509221 - Húsnæðismál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
5. |
1509217 - Sérstakar húsaleigubætur - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
6. |
1509216 - Sérstakar húsaleigubætur - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
7. |
1509215 - Sérstakar húsaleigubætur - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
8. |
1505048 - Fjárhagsáætlunarvinna fyrir árið 2016 |
|
Félagsmálanefnd felur starfsmönnum félagsþjónustunnar til að vinna áfram með tillögur nefndarinnar er varða breytingar á reglum sveitarfélagsins um fjárhagsaðstoð vegna námsstyrkja. Nefndin leggur til að unnin verði stefna fyrir útlendinga og felur félagsmálastjóra að vinna að því. |
|
|
|
Funargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:10
Ari B. Thorarensen
Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Svava Júlía Jónsdóttir
Eyrún Björg Magnúsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Anný Ingimarsdóttir