Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16.12.2014

15. fundur Hverfisráðs Eyrarbakka

Bókun á 15 fundi Hverfisráðs Eyrarbakka 22.10.2014 Hverfisráð Eyrarbakka gerir eftirfarandi athugasemd við tillögu að deiliskipulagi við útilistaverkið Kríuna sem staðsett er í landspildunni Hraunlist, skammt frá gatnamótum Stokkseyrar- og Eyrabakkavegar. Mikilvægt er að gert sé ráð fyrir salernisaðstöðu og sorpílátum í tengslum við nýja aðkomu og bílastæði. Með meiri aðsókn á svæðið, skapist hætta á mengun vegna sorps og úrgangs, sé ekki tekið tillit til þeirra þarfa í uppbyggingu svæðisins.
  1. október 2014
Hverfisráð Eyrarbakka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica