15. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar
15. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 21. janúar 2010 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Þór Sigurðsson, varaformaður, B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista,
Kristinn Hermannsson, varamaður S-lista,
Jóhann Óli Hilmarsson, varamaður V-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Katrín Georgsdóttir, sérfræðingur umhverfismála,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður,
Þar sem þessi fundur er síðasti fundur Grétars Zóphoníassonar, en hann lætur nú af störfum vegna aldurs, vill umhverfis- og skipulagsnefnd þakka Grétari fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.
Dagskrá:
1. 0910080 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir reiðhöll að Norðurtröð 5 Selfossi.
Umsækjandi: Sleipnishöllin ehf kt:471009-1720 Suðurtröð 6, 800 Selfoss
Samþykkt.
2. 1001070 - Umsókn um niðurrif íbúðar og bílskúrs að Lyngheiði 9 Selfossi, eftir jarðskjálfta 2008
Umsækjandi: Ásgeir Jóhann Bragason kt:141169-4919 Hrönn Bjarnadóttir kt:221270-2909Eyravegi 46, 800 Selfoss
Samþykkt.
3. 0910004 - Blátunnu verkefni í Sveitarf.Árborg
Sérfræðingur umhverfismála kynnti erindið
4. 0904149 - Breyting á umferðarskipulagi við Austurveg 33-35
Erindi vegagerðarinnar vegna bílastæða við Austurveg 33-35 kynnt.
5. 1001005 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 37 Selfossi.
Umsækjandi: Þ.H. Blikk kt:580196-3149Gagnheiði 37, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
6. 1001006 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 31 Selfossi.
Umsækjandi: H.M. Lyftur ehf kt:5612942599Gagnheiði 31, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
7. 1001007 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir skúr við Lágteig Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðmundur Sigurjónsson kt:270946-3219Túngata 57b, 820 Eyrarbakki
Samþykkt til 6 mánaða.
8. 1001009 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymslugám við Syðra Sel.
Umsækjandi: Jón Ásti Ársælsson kt:120871-3079Syðra Sel 801 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
9. 1001010 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 29 Selfossi.
Umsækjandi: Valdimar Friðriksson kt:100248-3019Tunguvegur 4, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
10. 1001012 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 47 Selfossi.
Umsækjandi:Málningarþjónustan ehf kt:6301901779Gagnheiði 47, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
11. 1001015 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 skúrum að Stokkseyrarseli.
Umsækjandi: Sigurður Torfi Sigurðsson kt: 100169 3559 Ragnhildurr Sigurðardóttir kt: 260466-4299 Stokkseyrarsel 801 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
12. 0911193 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Bæjartröð 1 Selfossi.
Umsækjandi: Ásta Ólafsdóttir kt:080139-7999Miðengi 15, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
13. 0912101 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Eyravegi 55 Selfossi.
Umsækjandi:Blikk ehf kt:460607-0780Eyravegur 55, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
14. 0912102 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Suðurgötu 14 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Oddur Hafsteinsson kt:220965-5899Suðurgata 14, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
15. 0912103 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Hrísmýri 7 Selfossi.
Umsækjandi: N 1 kt:540206-2010Hrísmýri 7, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
16. 0912104 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Eyrarbraut 18 Stokkseyri.
Umsækjandi:Jón Gíslason kt:041054-3029Eyrarbraut 18, 825 Stokkseyri
Samþykkt til 6 mánaða.
17. 0912105 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Árvegi 1 Selfossi.
Umsækjandi: Björgunarfélag Árborgar kt:470483-0839Árvegur 1, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
18. 0912106 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 gámum að Gagnheiði 51 Selfoss.
Umsækjandi: Icecool á Íslandi ehf kt:680489-1499Lóurima 12, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
19. 0912107 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Lambhaga 44 Selfossi.
Umsækjandi: Benedikt Eiríksson kt:300162-7469Lambhaga 44, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
20. 0912108 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir frystigám að Gagnheiði 51 Selfossi.
Umsækjandi: Krás ehf kt:500486-3419Gagnheiði 51, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
21. 0912109 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Hestagötu 5 Stokkseyri.
Umsækjandi: Gísli G Friðriksson kt: 270767-3039Steingrímur Pétursson
Samþykkt til 6 mánaða.
22. 0912110 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymsluskúr á svæði við Hafnarbrú Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sigurður Ingólfsson kt:311047-3379 Háeyrarvellir 34, 820 Eyrarbakki
Samþykkt til 6 mánaða.
23. 0912111 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Eyrarbraut 39 Stokkseyri.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
24. 0912112 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Austurvegi 11 Selfossi.
Umsækjandi: Þóroddur Kristjánsson kt:100149-3549Tunguvegur 5, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
25. 0912113 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 gámum að Breiðumýri 2 Selfossi.
Umsækjandi: Vegagerðin kt: 500295-2609Breiðamýri 2, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
26. 1001027 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 15 Selfossi.
Umsækjandi: Christine ehf kt: 661000-2360Gagnheiði 15, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
27. 1001037 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 5 gámum að Austurvegi 56 Selfossi. Umsækjandi: Baldvin og Þorvaldur ehf kt:641197-2469Austurvegur 56, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
28. 1001036 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 7 gámum að Austurvegi 65 Selfossi.
Umsækjandi: Mjólkursamsalan Selfossi kt:540405-0340Austurvegur 65, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
29. 1001064 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 53 Selfossi.
Umsækjandi: GBS Gröfuþjónusta kt: 551200-4180Gauksrima 8, 800 Selfossi.
Samþykkt til 6 mánaða.
30. 1001039 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 7 gáma að Hrísmýri 8 Selfossi.
Umsækjandi: Litla Fasteignafélagið kt: Hrísmýri 8, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
31. 1001062 - umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 20 Selfossi.
Umsækjandi: Tap ehf kt:611298-6099Eyravegur 55, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
32. 1001063 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Eyravegi 55 Selfossi
Umsækjandi: Agnar Pétursson kt:140348-2529 Grenigrund 24a, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
33. 1001069 - Umsókn um stöðuleyfi 3 40 feta gámum og 1 20 feta gám að Eyravegi 33 Selfossi.
Umsækjandi: Sólning kt:700169-0149Eyravegur 33, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
34. 1001066 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 4 gámum að Eyravegi 53 Selfossi.
Umsækjandi: Páll Egilsson kt:080547-3749Hrísholti 23, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
35. 1001067 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Eyravegi 49 Selfossi.
Umsækjandi; Veisluþjónusta Suðurlands kt:480502-2050Eyravegur 49, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
36. 1001118 - Umsögn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 47 Selfossi.
Umsækjandi: Halldór F Steinarsson kt:051184-2549Háengi 4, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
37. 1001117 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir boddý að Lambhaga 42 Selfossi.
Umsækjandi: Jón Guðmundsson kt: 151256-2609Lambhaga 42, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
38. 1001115 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Hrísmýri 1 Selfossi.
Umsækjandi: Röðull frímúrarastúka kt: 420891-1139Sóltún 25, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
39. 1001113 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 69 Selfossi.
Umsækjandi: Ragnar G Ingólfsson kt:180643-2069Leirubakki 12, 109 Reykjavík
Samþykkt til 6 mánaða.
40. 1001112 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám við Tryggvaskála Selfossi.
Umsækjandi: Sjálfseignarstofnun Tryggvaskáli kt: 480798-2019Tryggvatorgi 1 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
41. 1001111 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Hrísmýri 2a Selfossi.
Umsækjandi: Bíltak ehf kt:420991-1269Hrísmýri 2a, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
42. 1001110 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Austurvegi 60 Selfossi.
Umsækjandi: Gunnar Jónsson ehf kt: 531200-2760Stekkholt 2, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
43. 1001109 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 18 Selfossi.
Umsækjandi: Fóðurstöð Suðurlands kt:560784-0239Gagnheiði 18, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
44. 1001108 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 34 Selfossi.
Umsækjandi: Ármynni ehf kt:591007-0680Birkigrund 15, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
45. 1001107 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 57 Selfossi.
Umsækjandi: Tindaborgir ehf kt:670106-1600Gagnheiði 57, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
46. 1001106 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Úthaga 18 Selfossi.
Umsækjandi: Sigurdór Már Stefánsson kt:010259-3639Úthaga 18, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
47. 1001105 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 71 Selfossi.
Umsækjandi: Torfutækni ehf kt:530504-3010Engjavegur 89, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
48. 1001100 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 53 Selfossi.
Umsækjandi: Lagnaþjónustan ehf kt: 620302-2520Gagnheiði 53, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
49. 1001071 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Eyravegi 32 Selfossi.
Umsækjandi: Ískraft kt: 520171-0299Eyravegur 32, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
50. 1001008 - Tillaga að breyttri gjaldskrá byggingarleyfis og þjónustugjalda. Breytingin felur í sér fjölgun á gjaldflokkum. Ekki er verið að hækka gjaldskrá.
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
51. 0601015 - Umsókn um lóðina Larsenstræti 1 Selfossi, áður á fundi 20 apríl 2007.
Umsækjandi: Íslandspóstur hf kt:Pósthússtræti 5, 101 Reykjavík
Lagt er til að lóðinni verði úthlutað í samræmi við lóðarblað frá verkfræðistofu suðurlands dagsett 2.11.2009.
52. 1001011 - Óskað er eftir svæði fyrir höggmyndina Grettir.
Umsækjandi: Óskar Magnússon Hjalladæl 7,820 Eyrarbakka
Erindinu vísað til umsagnar lista og menningarnefndar.
53. 0911130 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir söluvagn við Tryggvaskála, áður á fundi 19 nóvember sl.
Umsækjandi: Renuka Perera kt:250670-2229Austurvegur 34, 800 Selfoss
Samþykkt til reynslu í 6 mánuði. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara athugasemdum vegna grenndarkynningar.
54. 0911207 - Umsókn um skilti fyrir framan lóðirnar Fossnes 3-7 Selfossi, áður á fundi 10 desember sl.
Umsækjandi: GT ehf kt: 641103-2840Fossnes 3-5, Selfossi
Hafnað á grundvelli afgreiðslu bæjarráðs. Nefndin bendir umsækjanda á að sækja um leyfi fyrir skilti fyrir innan lóðarmörk fyrirtækisins.
55. 0912115 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Baugstjörn 1b Selfossi.
Umsækjandi: Hrafnkell Björnsson kt.071069-4439Baugstjörn 1b, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi gögnum til grenndarkynningar.
56. 0908026 - Umsókn um stækkun á lóð að Ólafsvöllum landnr 165772.
Umsækjandi: Pétur Guðbjartsson kt:221157-4789Gautavík 11, 112 Reykjavík
afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera tillögu að stækkun lóðar.
57. 0910075 - Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit að Jórutúni 7 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi:fh eigenda Verkfræðistofa Guðjóns Þ SigfússonarAusturvegur 42, 800 Selfoss
Samþykkt.
58. 0912124 - Tillaga að deiliskipulagi af Hellisland svæði 71 Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
59. 0910021 - Tillaga að deiliskipulagi við Ranakot á Stokkseyri.
Umsækjandi:fh Stokkseyringafélagsins Siggeir Ingólfsson kt:170952-2359Eyrargata 36, 820 Eyrarbakka
Óskað er eftir fullnægjandi deiliskipulagstillögu.
60. 0912136 - Ósk um umsögn um stofnun lögbýlis í landi Litlu-Sandvíkur 2.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg Austurvegur 2, 800 Selfoss
Nefndin gerir ekki athugasemd við stofnun lögbýlis fyrir sitt leiti.
61. 0911217 - Óskað er umsagnar um stofnun lögbýlis að Mundakotstúni.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Nefndin gerir ekki athugasemd við stofnun lögbýlis fyrir sitt leiti.
62. 1001029 - Óskað er umsagnar um stofnun lögbýlis á Goðanesi við Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Nefndin gerir ekki athugasemd við stofnun lögbýlis fyrir sitt leiti.
63. 0904129 - Tillaga að nýju deiliskipulagi við Selfosskirkju Selfossi.
Umsækjandi: fh sóknarnefndar Verkfræðistofa Suðurlands Austurvegur 3-5, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
64. 0912091 - Umhleðsluaðstaða á gámasvæði Árborgar
Samþykkt.
65. 0608118 - Tillaga að endurskoðun aðalskipulags Árborgar 2010-2030
Lagt er til við bæjarstjórn að aflað verði heimilda til að auglýsa tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:00
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Samúel Smári Hreggviðsson
Kristinn Hermannsson
Jóhann Óli Hilmarsson
Bárður Guðmundsson
Katrín Georgsdóttir
Gísli Davíð Sævarsson