150. fundur bæjarráðs
150. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 5. september 2013 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Rósa Sif Jónsdóttir, ritari, sem ritaði fundargerð.
Þórdís Eygló Sigurðardóttir, V-lista, boðaði forföll.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1301008 - Fundargerðir félagsmálanefndar 2013 |
|
29. fundur haldinn 29. ágúst |
||
Fundargerðin staðfest. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
2. |
1301198 - Fundargerðir Skólaskrifstofu Suðurlands 2013 |
|
153. fundur haldinn 28. ágúst |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
3. |
1308113 - Tilnefning til frumkvöðlaviðurkenningar |
|
Bæjarráð tilnefnir eftirtalda aðila til frumkvöðlaviðurkenningar 2013:
Fischersetrið Fjallkonuna - Sælkerahús Selfossbíó Siggeir Ingólfsson og starfsemina á Stað, Eyrarbakka Tryggvaskála - Restaurant
Bæjarfulltrúar munu kjósa úr tilnefningum. Niðurstöður munu liggja fyrir á bæjarstjórnarfundi 18. september nk.
|
||
|
||
4. |
1308122 - Styrkbeiðni - leikrit um umferðarfræðslu í skólum |
|
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar erindinu til fræðslunefndar. |
||
|
||
5. |
1001155 - Lóðarumsókn - lóð fyrir bensínstöð |
|
Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar. |
||
|
||
6. |
1306038 - Sérfræðiþjónusta grunnskóla |
|
Fræðslustjóri kemur á fundinn |
||
Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, kom inn á fundinn og fór yfir stöðu skólamála í Árborg. |
||
|
||
7. |
1301154 - Málefni hjúkrunarheimila |
|
Bæjarráð felur Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra, að skrifa heilbrigðisráðherra bréf um stöðu mála á hjúkrunarrýmum í Árborg og samstarf sveitarfélagsins við ríkið í hjúkrunarmálum. |
||
|
||
8. |
1309004 - Framlag til starfsmannafélaga og sameiginlegrar árshátíðar 2013 |
|
Bæjarráð samþykkir að veita styrk 1.000 kr. á hvern seldan miða á sameiginlega árshátíð starfsmanna sveitarfélagsins. Styrkurinn mun ekki hafa áhrif á árlegt framlag til starfsmannafélaga. Kostnaði er vísað til viðauka við fjárhagsáætlun. |
||
|
||
9. |
1309005 - Beiðni um aukið starfshlutfall gjaldkera á fjármálasviði |
|
Bæjarráð samþykkir beiðnina um aukningu starfshlutfalls, kostnaði kr. 470.000 er vísað til viðauka við fjárhagsáætlun. |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
10. |
1308134 - Dagur íslenskrar náttúru 16.september 2013 |
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:00
Eyþór Arnalds |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
Rósa Sif Jónsdóttir |
|
|