157. fundur bæjarráðs
157. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2002-2006 haldinn 12.01.2006 í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10
Mætt:
Þorvaldur Guðmundsson, formaður
Ragnheiður Hergeirsdóttir, varaformaður
Torfi Áskelsson, bæjarfulltrúi
Páll Leó Jónsson, áheyrnarfulltrúi
Einar Guðni Njálsson, bæjarstjóri
Helgi Helgason, bæjarritari
1. Fundargerðir til staðfestingar:
|
|
|
2. Fundargerðir til kynningar:
0502017 |
|
Lagðar fram.
3. 0601026
Kaup á lóðinni Tryggvagötu 12a - kaupsamningur og afsal til Vaðlaborga ehf
Bæjarráð samþykkir kaupsamninginn og afsalið.
Páll Leó bar fram fyrirspurn: 'Hvenær var þessi ákvörðun tekin, með hvaða hætti og hverjir stóðu að því?'
4. 0503027
Lóðin - Tryggvagata 10 - kaupsamningur og afsal til Vaðlaborga ehf
Bæjarráð samþykkir kaupsamninginn og afsalið.
Páll Leó bar fram fyrirspurn: 'Hvenær var þessi ákvörðun tekin, með hvaða hætti og hverjir stóðu að því?'
5. 0601025
Launamálaráðstefna launanefndar sveitarfélaga 2006 - 20. janúar 2006 í húsi Orkuveitu Reykjavíkur
Bæjarráð samþykkir að forseti bæjarstjórnar, formaður bæjarráðs og bæjarstjóri verði fulltrúar sveitarfélagsins á ráðstefnunni.
6. 0506128
Trúnaðarmál -
7. 0411019
Kaup á Heiðmörk 2, Selfossi - samningur við M.B. Verktaka ehf um kaup á byggingarrétti og niðurrif á húsi.
Bæjarráð samþykkir samninginn eins og hann liggur fyrir.
8. 0601010
Beiðni - breyting á álagningu fasteignagjalda vegna Austurvegar 69 - erindi frá Óskari G. Jónssyni framkv.stjóra vegna SG húsa
Bæjarráð samþykkir að fá greinargerð frá bæjarstjóra um málið. Afgreiðslu frestað þar til greinargerðin liggur fyrir.
9. 0601029
Rekstrarleyfisumsókn - Við fjöruborðið - umsókn um endurnýjun á veitingaleyfi
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið, enda uppfylli umsækjendur reglugerðarákvæði.
10. Erindi til kynningar:
a) 0601008
Silkeborg sameinast fleiri sveitarfélögum - bréf borgarstjóra Jens Erik Jörgensen
b) 0512078
Álagning B-gatnagerðargjalda 2003 - bréf framkvæmdastjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs
c) 0510025
Styrkur vegna útgáfu afmælisrits knattspyrnudeildar Umf. Selfoss - þakkir fyrir veittan stuðning
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 8:50
Þorvaldur Guðmundsson
Ragnheiður Hergeirsdóttir
Torfi Áskelsson
Páll Leó Jónsson
Einar Guðni Njálsson
Helgi Helgason