16. fundur íþrótta- og tómstundanefndar
16. fundur íþrótta- og tómstundanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn föstudaginn 13. júní 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt:
Gylfi Þorkelsson, formaður, S-lista (S)
Margrét Magnúsdóttir, nefndarmaður V-lista (V)
Sædís Ósk Harðardóttir, varamaður V-lista
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Einar Guðmundsson, varamaður D-lista
Bragi Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi
Bragi Bjarnason ritaði fundargerð.
Dagskrá:
•1. 0706074 - Endurskoðun á íþrótta- og tómstundastefnu Sv. Árborgar
ÍTÁ þakkar framkomnar tillögur sbr. máli númer 6, af 13.fundi ÍTÁ og lýsir sig samþykka þeim og felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að vinna áfram að málinu í samræmi við þær upplýsingar og umræður sem áttu sér stað á fundinum.
Erindi til kynningar:
•2. 0806026 - Samkomulag við UMFS.- vinnuframlag unglinga í vinnuskóla Árborgar
ÍTÁ þakkar upplýsingarnar
•3. 0806070 - Samstarfsamningur - 17. júní hátíðarhöld
ÍTÁ þakkar upplýsingarnar og lýsir yfir ánægju sinni með að Björgunarfélag Árborgar hafi tekið að sér skipulagningu 17.júní hátíðarhalda á Selfossi 2008.
•4. 0805048 - Hjólað yfir Ísland
ÍTÁ þakkar upplýsingarnar og hvetur um leið íbúa Árborgar til að nýta sér reiðhjólin í sumar.
•5. 0804149 - Ævintýranámskeið 2008
ÍTÁ þakkar upplýsingarnar og fagnar framtakinu.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:55
Gylfi Þorkelsson
Margrét Magnúsdóttir
Sædís Ósk Harðardóttir
Grímur Arnarson
Einar Guðmundsson
Bragi Bjarnason