Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


25.1.2007

16. fundur skipulags- og byggingarnefnd

 

16. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 25. janúar kl. 12:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.

 

Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson      
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Snorri Baldursson f.h Slökkvistjóra Árborgar
Bárður Guðmundsson  Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð.

 

Dagskrá:

 

1.  Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og  byggingarfulltrúi hefur samþykkt

 

a)   Mnr.0701056
Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Kerhólum 1-7 Selfossi.

 

Umsækjandi: Hamar-Þórs ehf  kt:4308050450 Grænuvellir 6, 800 Selfoss.

 

b)  Mnr:0701085 
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurgötu 3 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Berglind Harðardóttir   kt:170482-5739    Tjarnarmóa 3, 800 Selfoss.

 

c)   Mnr.0701009
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Kerhólum 10-12 Selfossi.  
Umsækjandi: Sigurbjörn Jónasson   kt:030376-2939 Fossheiði 60, 800 Selfoss.

 

d) Mnr:0611026
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurbraut 34 Tjarnarbyggð
Umsækjandi: Sturla R Sigurðsson   kt:060581-3399 Álfhólar 6, 800 Selfoss.

 

e) Mnr:0701064
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að  Eyrarbraut 3a Stokkseyri
Umsækjandi: Við Fjöruborðið  kt:631299-2889 Tjarnargata 4, 101 Reykjavík.

 

f)  Mnr:0701086
Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólhýsi að Álftarima 34 Selfossi.
Umsækjandi: Sigríður Jensdóttir   kt:290450-2339 Álftarima 34, 800 Selfoss

 

g) Mnr:0701048
Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Hellishólum 1-9 Selfossi.
Umsækjandi: Bjarni Ófeigur Valdimarsson     kt:181049-4809 Fjall 2, 801 Selfoss.

 

h) Mnr:0701049
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurbraut 30 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Byggingarfélagið Laski ehf  kt:571201-2830 Bakkatjörn 7, 800 Selfoss

 

i)  Mnr:0701008
Umsókn  um byggingarleyfi fyrir sólpalli að Vallholti 16 Selfossi.
Umsækjandi: Gylfi Sigurjónsson    kt:020566-3379 Vallholti 16, 800 Selfoss.

 

j)  Mnr:0701031
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Strandgötu 9a Stokkseyri.
Umsækjandi: Bergur Geirsson  kt:010882-3899
                     Ingibjörg Vigdís Ottósdóttir  kt:150378-4009 Strandgata 9a, 825 Stokkseyri.

 

k) Mrn:0701084
Umsókn um löggildingu sem vélvirki í lögsagnarumdæmi Árborgar.
Umsækjandi:Pétur  Kúld   kt:250354-4369  Gauksrima 1, 800 Selfoss.

 

Listi lagður fram til kynningar

 

2. Úthlutun lóða í Suðurbyggð A.

 

Einbýlishús  

 

 


Nr.


Nr. umsækjenda


Útdreginn umsækjandi


Kennitala


Lóð


1


4


Ragnheiður J Jónsdóttir Ögmundur Kristjánsson


260279-3789


010271-5769


Dranghólar 33

 

 Raðhús  

 

 


1


4


BS-verk ehf


440391-1259


Melhólar 8-12


2


5


Dalalíf ehf


620703-2060


Berghólar 17-23


3


2


Eðalbyggingar ehf


470406-1430


Hraunhólar 9-13


4


6


Örverk ehf


670504-3010


Hraunhólar 1-7

 

 Parhús  

 

 


Nr.


Nr. umsækjenda


Útdreginn umsækjandi


Kennitala


Lóð


1


1


BS verk ehf


440391-1259


Hraunhólar 6-8

 

Samþykkt

 

3.  Úthlutun lóða í Hellismýri 

 

 


1


 


Tjaldvagnaleiga Sunnevu ehf


560403-2340


Hellismýri 2


2


 


Erlingur Haraldsson


130748-3178


Hellismýri 6


3


 


Pétur Kúld ehf


520906-1690


Hellismýri 8


4


 


Fossvélar ehf


531271-0179


Hellismýri 5


5


 


Fossvélar ehf


531271-0179


Hellismýri 7


6


 


Ásgeir Eiríksson ehf


590692-2639


Hellismýri 3

 

Samþykkt  

 

4. Mnr.0701036
Fyrirspurn um lóðir á Stokkseyri.
Umsækjandi: Strandaverk ehf    kt:5207060540  Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri.

 

Erindinu vísað til rýnihóps, til umfjöllunar.

 

5. Mnr:0612042
Fyrirspurn hvort eigandi  að Mundakoti 1 Eyrarbakka megi byggja á lóðinni nær Eyrargötunni.
Umsækjandi: Vigfús Andrésson   kt:280347-3379 Mundakot 1, 820 Eyrarbakka

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda

 

6.  Mnr.0701095
Umsókn um lóðina Dranghóla 17 Selfossi.
Umsækjandi: Guðni Þór Þórarinsson  kt:270679-3159 Fossheiði 60, 800 Selfoss.

 

Samþykkt

 

7. Mnr:0701097
Umsókn um lóðina Dranghóla 1 Selfossi.
Umsækjandi: María Dís Ásgeirsdóttir  kt:301276-5329  Ástjörn 9, 800 Selfoss.

 

Samþykkt

 

8.  Mnr.0701104
Umsókn um lóðina Dranghólar 6 Selfossi
Umsækjandi: Brynjar Örn Sveinsson   kt:251071-5789
                      Laufey Guðmundsdóttir kt.190771-4159  Sílatjörn 9, 800 Selfoss.

 

Samþykkt

 

9. Mnr:0701098
Umsókn um lóðina Ólafsvelli 4-6 Stokkseyri.

 

Umsækjandi: Strandaverk ehf  kt:520706-0540 Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri.

 

Samþykkt

 

10.  Mnr:0701103
Umsókn  um lóðina Suðurtröð 8 Selfossi
Umsækjandi: Sunnlenskir Aðalverktakar ehf kt:570106-3760 Gagnheiði 61, 800 Selfoss

 

Samþykkt

 

11.  Mnr.0511067
Úthlutun lóðarinnar Hellismýri 9. Áður tekið fyrir á fundi Bæjarráðs 6. júlí 2006.
Umsækjandi: Víking ehf  kt:600494-2019   Hyrjarhöfða 9, 110 Reykjavík

 

Samþykkt

 

12.  Úthlutun lóarinnar Hellismýri 1. Áður tekið fyrir á fundi Bæjarráðs 20. október 2005.
Umsækjandi: Betri Bílasalan ehf    kt:450500-2910 Hrísmýri 2a, 800 Selfoss.

 

Samþykkt

 

13. Mnr:0701099
Fyrirspurn um stækkun á byggingarreit að Gagnheiði 63 Selfossi.
Umsækjandi: V.S.T. hf  Austurvegur 6, 800 Selfoss.

 

Samþykkt

 

14.  Mnr:0701100
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Baugstjörn 35
Umsækjandi: Jóhannes Smári Þórarinsson  kt181273-3489
                      Sigrún Þorsteinsdóttir   kt:061274-5029  Baugstjörn 35, 800 Selfoss

 

Nefndin óskar eftir fullunnum teikningum
Þorsteinn Ólafsson vék af fundi við afgreiðslu málsins

 

15.  Mnr:0701102
Fyrirspurn um að fá að byggja einbýlishús á endalóð vestan við Heiðarbrún 24 Stokkseyri.
Umsækjandi: Sigrún H Valdimarsdóttir   kt:300857-7799
                       Pétur R. Sveinsson    kt:221158-4909   Heiðarbrún 20, 825 Stokkseyri.

 

Erindinu vísað til rýnihóps, til umfjöllunar.

 

16. Mnr.0701108
Fyrirspurn um hækkun á nýtingarhlutfalli að Dranghólum 3.
Umsækjandi: Ármann Heiðarsson    kt:190276-4739 Hraunkot 3, 311 Borgarnes.

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga frá umsækjanda.

 

17. Mnr.0612068
Erindi Bæjarráðs frá 26. fundi 4. janúar sl. Beiðni menntamálaráðuneytisins um umsögn  um stefnu stjórnvalda í fornleifavernd á Íslandi.

 

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við erindið.

 

18. Önnur mál.
Liður 16 frá fundargerð 11. janúar sl. Í Skipulags- og byggingarnefnd.
Vegna athugasemda sem komu fram á 28.fundi Bæjarráðs Árborgar, mál 1, liður d,  þann 18.janúar sl.

 

a) Elfa Dögg Þórðardóttir lagði fram eftirfarandi tillögu;
Þegar umferðarskipulag var samþykkt þann 10.8 sl. í nefndinni var einnig samþykkt að gerð yrði framkvæmdaáætlun um þær breytingar sem framkvæma þarf  til að tryggja betur umferðaröryggi gangandi og akandi vegfarenda í Árborg.  Þá var mælst til þess við framkvæmda og veitusvið að gera úrbætur varðandi hraðamerkingar.

 

Nefndin leggur það til að þessari vinnu verði hraðað sem mest í ljósi aukinnar slysahættu sem verður í umferðinni samfara stækkandi sveitarfélagi.  Þetta er ekki síst mikilvægt til að tryggja öryggi barna í umferðinni og því mikilvægt að ná niður.

 

Tillagan samþykkt samhljóða

 

b) Fyrirspurn frá Elfa Dögg Þórðardóttur

 

1 )Á fundi skipulags og byggingarnefndar þann 28.9 sl. var samþykkt að leita tilboða í deiliskipulagningu á Björkustykki.  Hvar er málið statt ?

 

Áríðandi er að unnið hratt og vel í þessu máli þar sem ferlið tekur í heild sinni langan tíma.  Þannig er tryggt að lóðaframboð á vegum sveitafélagsins sé nægjanlegt í sveitarfélaginu.

 

2 )Hvenær má vænta niðurstaðna úr umferðargreiningu sem fyrrverandi formaður hafði frumkvæði að yrði framkvæmd í hverfinu milli austurvegar og Eyrarvegar á 4. fundi nefndarinnar þann 27.7 2006. 

 

Þar sem framkvæmdir á Björgunarmiðstöð eru hafnar, auk þess sem mikil uppbygging er almennt á þessu svæði þá er mikilvægt að niðurstöður liggi fyrir til að hægt sé að bregðast aukinni umferð með úrbótum á vegkerfi áður en í óefni er komið.

 

Skipulags- og Byggingarfulltrúa falið að svara fyrirspurnum á næsta fundi nefndarinnar.

 

c) Torfi Áskelsson leggur fram eftirfarandi tillögu;

 

Skipulags og byggingarnefnd beinir því til Framkvæmda og veitusviðs að nú þegar verði farið í að undirbúa vinnu vegna gatnagerðar í 2.verkhluta við Ólafsvelli á Stokkseyri, aðeins er ein lóð eftir í 1.verkhluta og vill nefndin minna á þá skyldu og stefnu sveitarfélagsins að hafa ævinlega nægt  lóðaframboð í öllum þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins.

 

Tillagan samþykkt samhljóða

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 12:56

Torfi Áskelsson                                                                   
Þorsteinn Ólafsson   
Elfa Dögg Þórðardóttir                                                        
Grímur Arnarsson     
Ármann Ingi Sigurðsson                                                      
Bárður Guðmundsson 
Gústaf Adolf Hermannsson                                                 
Snorri Baldursson

,


Þetta vefsvæði byggir á Eplica