Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26.9.2007

16. fundur leikskólanefndar

 

16. fundur leikskólanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn þriðjudaginn 25. september 2007  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 13.00

 

Mætt:
Sædís Ósk Harðardóttir, formaður, V-lista
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista (D)
Sigurborg Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra
Heiðdís Gunnarsdóttir, leikskólafulltrúi

 

Erindi til kynningar:

 

1. 0704053 - Skoðunarferð í leikskóla Árborgar

Farið var í alla leikskóla sveitarfélagsins og þeir skoðaðir.
Leikskólanefnd þakkar leikskólastjórum og starfsfólki góðar móttökur.



Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 16.30


Þetta vefsvæði byggir á Eplica