16. fundur skipulags- og byggingarnefndar
16. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 18. október 2011, að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Grétar Zóphóníasson, nefndarmaður, S-lista,
Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Jón Jónsson, varamaður, D-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.
Dagskrá:
1. 1110058 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Túngötu 57a Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sigurður Sigurðsson kt: 270664-2389 Einarshús, 820 Eyrarbakka.
Samþykkt.
2. 1110053 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Vallartröð 11-13 Selfossi.
Umsækjandi: Árni Sigfús Birgisson kt:230185-3529 og Sigursteinn Sumarliðason kt:080878-4869
Óskað er eftir að fyrirspyrjandi sæki formlega um lóðina og skili inn fullnægjandi aðaluppdráttum.
3. 1110052 - Fyrirspurn frá rekstraraðilum Hlöllabáta um byggingu matsölustaðar að Austurvegi 52 Selfossi.
Lagt er til við bæjarstjórn að svæðið verði deiliskipulagt.
4. 1107096 - Umsókn um lóðina Gagnheiði 57 Selfossi.
Umsækjandi: Hnjúkahlíð ehf kt:630311-0570 Starmóa 2, 800 Selfoss
Erindinu frestað, Byggingarfulltrúa falið að verðmeta lóðina.
5. 1110056 - Umsókn um lóðina Eyrargötu 15 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Steinn Ólason kt: 010358-4429 og Lilja Jakobsdóttir kt: 201158-5839 Malarás 16, 110 Reykjavík
Úthlutun samþykkt, lagt er til við bæjarstjórn deiliskipuleggja svæðið í samráði við lóðarhafa.
6. 1110055 - Umsókn um lóðina Eyrargötu 13 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Steinn Ólason kt: 010358-4429 og Lilja Jakobsdóttir kt: 201158-5839 Malarás 16, 110 Reykjavík
Úthlutun samþykkt, lagt er til við bæjarstjórn deiliskipuleggja svæðið í samráði við lóðarhafa.
7. 1109175 - Samgönguáætlun 2011-2022, vísað til skipulags- og byggingarnefndar á fundi bæjarráðs 6. okt. sl.
Lagt fram til kynningar.
8. 1110003 - Tillaga um að taka saman upplýsingar um stöðu byggingaframkvæmda frá byggingafulltrúa, vísað til skipulags- og byggingarnefndar á fundi bæjarráðs 6. okt. sl.
Samþykkt.
9. 1110067 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun og breytingum á verslunar- og þjónustuhúsnæði Eyravegi 31 Selfossi.
Umsækjandi: fh lóðarhafa Pro-Ark teiknistofa Eyravegur 32, 800 Selfoss
Samþykkt.
10. 0608118 - Tillaga að greinagerð bæjarstjórnar með endalegri skipulagsáætlun aðalskipulags Árborgar 2010-2030.
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:30
Gunnar Egilsson
Grétar Zóphóníasson
Tómas Ellert Tómasson
Hjalti Jón Kjartansson
Jón Jónsson
Íris Böðvarsdóttir
Snorri Baldursson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Birkir Pétursson