16. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar
16. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 25. febrúar 2010 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, varaformaður, B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista,
Kristinn Hermannsson, varamaður S-lista,
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson. aðstoðarbyggingafulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.
Dagskrá:
1. 1002157 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs veitingarstaðar í flokki 3 í samræmi við lög nr 85/2007 á Hótel Selfossi - Riversede Restaurant Eyravegi 2 Selfossi.Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt:461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Samþykkt.
2. 1002085 - Óskað er umsagnar um endurnýjun leyfis til reksturs veitingarstaðar í flokki 1 í samræmi við lög nr 85/2007 á Subway Eyravegi 2 Selfossi.Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt:461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Samþykkt.
3. 1002136 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs veitingarstaðar í flokki 1 í samræmi við lög nr 85/2007 á Snælands vídeói Austurvegi 46, Selfossi.Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt:461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Samþykkt.
4. 1002137 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki 3 í samræmi við lög nr. 85/2007 í Hostel Austurvegi 28 Selfossi.Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt:461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Samþykkt.
5. 1001176 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Vallarlandi 21 Selfossi.Umsækjandi: Björn E Grétarsson kt:120276-4689Fossvegur 4, 800 Selfoss
Samþykkt.
6. 1002014 - Umsókn um framkvæmdarleyfi til að skipta um glugga að Smáratúni 5 Selfossi.Umsækjandi: Halldór Sigþórsson kt:161268-5269Smáratún 5, 800 Selfoss
Samþykkt.
7. 1002109 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lyngheiði 9 Selfossi.Umsækjandi: Hrönn Bjarnadóttir kt:221270-2909Eyravegur 48, 800 Selfoss
Samþykkt.
8. 1002121 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir skemmu að Byggðarhorni 42.Umsækjandi: Sigurður Ö Sigurðsson kt:240761-2469Byggðarhorn 44, 800 Selfoss
Samþykkt.
9. 1002065 - Umsókn um leyfi fyrir myndavélamastri að Litla Hrauni.Umsækjandi: Fangelsið Litla - Hraun kt:700269-1169 Litla Hraun 820 Eyrarbakka
Samþykkt.
10. 1002004 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna bilunar í kerfi mílu að Grænuvöllum 6 Selfossi.Umsækjandi: TRS kt:700895-2549Eyravegur 37, 800 Selfoss
Samþykkt.
11. 1002005 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Skák í Byggðarhornslandi.Umsækjandi: Símon Ólafsson kt:150756-2279 Skák, 801 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
12. 1002013 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Gagnheiði 5 Selfossi.Umsækjandi:Holræsa og Stífluþjónustan ehf kt:601004-3050 Miðtún 14, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
13. 1002002 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Bæjartröð 3 Selfossi.Umsækjandi: Eiður Ingi Sigurðsson kt:130170-4559 Furugrund 17, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
14. 1002003 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Tryggvagötu 25 Selfossi.Umsækjandi: Fjölbrautarskóli Suðurlands kt:491181-0289 Tryggvagata 25, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
15. 1002133 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús, byggt til flutnings, að Gagnheiði 78 Selfossi.Umsækjandi: Pípulagnir Helga ehf kt:480600-2580 Baugstjörn 17, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
16. 1002132 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir 2 gámum að Gagnheiði 49 Selfossi.Umsækjandi: Vélgrafan ehf kt:700390-1369 Gagnheiði 49, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
17. 1002131 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Garðshorni Eyrarbakka.Umsækjandi: Aðalheiður Sigfúsdóttir kt:100632-4549 Eyrargata 26, 820 Eyrarbakka
Samþykkt til 6 mánaða.
18. 1002134 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr að Kerhólum 10 Selfossi.Umsækjandi: Ragnar Gunnlaugsson kt:130362-4009 Kerhólar 10, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
19. 1002130 - Kvörtun vegna aðstæðna við Hrísmýri 3, sandfok.Umsækjandi: Bílasala Selfoss kt:630502-2760 Hrísmýri 3, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda og eigendur Steypustöðvarinnar, og árétti að farið verði eftir fyrirliggjandi deiliskipulagi.
20. 1002129 - Athugasemd við aðgengi fótgangandi við Hörðuvelli á Selfossi.Umsækjandi:Börn og kennarar Hlynskóga á Hulduheimum Erlurima 1, 800 Selfoss
Nefndin leggur til að gerð verði gangstétt austanmegin á Hörðuvöllum skv tillögu að umferðaskipulagi.
21. 1001130 - Óskað er umsagnar um breytt landbúnaðarnot lóða í Tjarnarbyggð.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029 Austurvegur 2, 800 Selfoss
Málinu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
22. 0911023 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Austurvegi 56 Selfossi, áður á fundi 19 nóvember sl.Umsækjandi: Efnalaug Suðurlands kt:681295-2769 Baldvin og Þorvaldur ehf kt:641197-2469 Austurvegur 56, 800 Selfoss
Erindið verður grenndarkynnt að Merkilandi 2a, 2b og 2c, Hrísholt 10, 12, 14, 16, og Austurvegi 54.
23. 0910021 - Tillaga að deiliskipulagi við Ranakot á Stokkseyri, áður á fundi 21 janúar sl.Umsækjandi: fh Stokkseyringafélagið Siggeir Ingólfsson kt:170952-2359 Eyrargata 36, 820 Eyrarbakka
Erindinu vísað í rýnihóp um skipulagsmál.
24. 1002067 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Íþróttavallarsvæði á Selfossi.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029 Guðmundur Elíasson Austurvegur 67, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
25. 1002170 - óskað er sameiningar á lóðunum Hólmur lnr 165752 og vestri Hólmur lnr 218495, og einnig að umrætt land verði deiliskipulagt. Umsækjandi: Ásgautur ehf kt:431109-1310Vestri Hólmur, 825 Stokkseyri
Nefndin leggur til að Vestri hólmur og Hólmur verði sameinað og að Eystri Hólmur og Hólmur lóð 2 sameinist. Einnig leggur nefndin til að löndin verði deiliskipulögð.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:46
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Samúel Smári Hreggviðsson
Kristinn Hermannsson
Guðmundur Elíasson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson