17. fundur skipulags- og byggingarnefnd
17. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.
Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Gústaf Adolf Hermannsson, f.h Skipulags- og byggingarfulltrúa , ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Listi yfir samþykktir skipulags- og byggingarfulltrúa.
a) Mnr:0701164
Umsókn um endurnýjun á áður útgefnu byggingarleyfi fyrir bílskúr að Miðtúni 9 Selfossi
Umsækjandi: Bárður Árnason , kt:170565-5689 Miðtún 9, 800 Selfoss.
b) Mnr.0701166
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hásteinsvegi 34 ,Stokkeyri.
Umsækjandi: Sigurður Örn Sigurgeirsson, kt:300766-5799
Guðm. Birna Ásgeirsdóttir, kt:170166-2999, Blómvellir 24, 200 Hafnarfjörður
c) Mnr.0605125
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Birkihólum 13-15, Selfossi.
Umsækjandi: S.S hús ehf, kt:600104-2170, Hamarshöfða 8, 110 Rvk
d) Mnr.0612026
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Kerhólum 2-4, Selfossi
Umsækjandi: Bakkabyggð ehf kt:440106-0130, Krossalind 15, 201 Kóp
Listi lagður fram til kynningar
2. Mnr.0701138
Fyrirspurn um leyfi til að byggja við núverandi húsnæði að Gagnheiði 35 Selfossi.
Umsækjandi: Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf, kt:410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Nefndin óskar eftir fullunnum byggingarnefndar teikningum
3. Mnr.0701139
Fyrirspurn um leyfi til að byggja óeinangraða stálgrindarskemmu í landi Eyði-Sandvíkur.
Umsækjandi: Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf, kt:410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda.
4. Mnr.0701162
Fyrirspurn um stækkun á bílskúr að Lóurima 13 Selfossi.
Umsækjandi: Kristinn Jósepsson, kt:270954-2869, Lóurima 13, 800 Selfoss.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda.
5. Mnr.0701163
Umsókn um lóðina Suðurtröð 14 Selfossi.
Umsækjandi: Oddur Þór Benediktsson, kt:170173-5549, Lambahaga 7, 800 Selfoss.
Samþykkt.
6. Mnr:0701148
Fyrirspurn um byggingu húss að Eyrarvegi 38 Selfossi.
Umsækjandi: Fh. lóðarhafa Gunnar Einarsson, Kirkjulundi 13, 210 Garðabæ.
Nefndin óskar eftir fullnægjandi teikningum
7. Mnr.0611134
Deiliskipulagstillaga af Fossnesi. Tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir hafa borist.
Skipulags-og Byggingafulltrúa, Formanni Skipulags-og Byggingarnefndar og Bæjarlögmanni falið að ræða við fulltrúa Ölfus.
8. Mnr. 0610080
Deiliskipulagstillaga að Grænuvöllum 8 Selfossi. Áður tekið fyrir á fundi 14. desember sl.
Umsækjandi: fhl. Landhönnun slf, Austurvegi 42, 800 Selfoss.
Lagt til að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
Fulltrúar D-lista sátu hjá
Elfa Dögg Þórðardóttir og Grímur Arnarson óskuðu eftir að eftirfarandi yrði bókað:
“Fulltrúar D-lista vilja benda á að bygging fjölbýlishúss í grónu einbýlishúsahverfi er mjög fordæmisgefandi og getur rýrt íbúagæði þeirra sem þegar búa í hverfinu.”
9. Mnr .0701108
Fyrirspurn um hækkun á nýtingarhlutfalli að Dranghólum 3. Áður tekið fyrir á fundi 25. janúar
Umsækjandi: Ármann Heiðarsson, kt:190276-4739, Hraunkot 3, 311 Borgarnes.
Nefndin leggur til að fyrirspurnin verði grenndarkynnt að Dranghólum 1, 5, 11, 13 og 15.
10. Mnr:0502045
Lóðarúthlutun á gámasvæði, áður tekið fyrir á fundi Bæjarráðs 26. október sl.
Umsækjandi: Íslenska Gámafélagið ehf, Gufunesi, 112 Reykjavík
Samþykkt.
Elfa Dögg Þórðardóttir vék af fundi við afreiðslu málsins
11. Mnr:0701109
Umsókn um lóðina Dranghólar 39 Selfossi.
Umsækjandi: Árni Snorri Valsson, kt:160575-4849
Rakel Þorsteinsdóttir, kt:291277-3499, Skipasundi 84, 104 Reykjavík
Samþykkt.
12. Mnr:0702003
Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir gatnagerð að Gráhellu.
Umsækjandi: f.h landeigenda Gestur Már Þráinsson
Frestað, þar sem ekki liggur fyrir samkomulag við Framkvæmda-og veitusvið.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 17.51
Torfi Áskelsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir