Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


11.5.2006

173. fundur bæjarráðs

 

173. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2002-2006 haldinn 11.05.2006 í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10

 

Mætt:
Þorvaldur Guðmundsson, formaður
Ragnheiður Hergeirsdóttir, varaformaður
Torfi Áskelsson, bæjarfulltrúi
Einar Guðni Njálsson, bæjarstjóri
Helgi Helgason, bæjarritari
Páll Leó Jónsson, áheyrnarfulltrúi boðaði forföll.

 

Dagskrá:

 

1. Fundargerðir til staðfestingar:

 

 


a.


0504022
Fundargerðir starfskjaranefndar STÁ og Árborgar 2006



frá 03.05.06

 

Fundargerðin staðfest.

 

2.  Fundargerðir til kynningar:

 

 


a.


0603060
Fundargerðir launanefndar sveitarfélaga 2006



frá 03.05.06

 

Lögð fram.

 

3. 0605024
Beiðni um umsögn - skipting á spildu úr jörðinni Hólum - erindi frá Lögmönnum Suðurlandi

Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til umsagnar landbúnaðarnefndar.

4. 0605016
Beiðni um viðræður um lóðarúthlutun til Samkaupa hf. - erindi frá framkvæmdastjóra Samkaupa.

Bæjarráð samþykkir að fela framkvæmdastjóra framkvæmda- og veitusviðs og bæjarstjóra að ræða við umsækjanda.

5. 0604101
Flotseyra frá MS til dýrafóðurs - afrit af bréfi til Landbúnaðarstofnunar

Bréfið var lagt fram. Bæjarráð fagnar þessu frumkvæði MS að þróa verðmæti úr efni sem annar færi til förgunar.

6. 0605002
Styrkbeiðni - álfasala SÁÁ 2006 - erindi frá framkvæmdastjóra félags og útbreiðslusviðs SÁÁ

Bæjarráð samþykkir að styrkja söfnunina með því að kaupa 70 álfa.

7. 0605028
Trúnaðarmál -

8. 0404031
Sparkvöllur á Eyrarbakka í samstarfi við KSÍ - beiðni um aukafjárveitingu - erindi frá verkefnisstjóra íþrótta-, forvarna- og menningarmála.

Bæjarráð samþykkir erindið og vísar fjármögnun á kostnaðarauka kr. 8 milljónir til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.

9. 0605030
Makaskipti á landi - Fossnes nr. 162975 gegn landi austan við Hrefnutanga nr.205293 - aðilar Elías Sveinsson og Sveitarfélagið Árborg.

Bæjarráð samþykkir samninginn eins og hann liggur fyrir.

10. 0605029
Samningur - viðauki við samning um not Hólmarastarhússins - erindi frá Lista- og menningarverstöðin ehf.

Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar menningarnefndar.

11. Erindi til kynningar:

 

a) 0604100
Áskorun um að endurvekja starf garðyrkjustjóra í Árborg - frá aðalfundi Skógræktarfélags Selfoss

b) 0605017
Útfærsla á Landskrá fasteigna - samráðshópur 2006 - kynningarbréf frá samráðshópi.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 8:30

Þorvaldur Guðmundsson                    
Ragnheiður Hergeirsdóttir
Torfi Áskelsson                                  
Einar Guðni Njálsson
Helgi Helgason




Þetta vefsvæði byggir á Eplica