173. fundur bæjarráðs
173. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 6. mars 2014 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, V-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1401093 - Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar |
|
72. fundur haldinn 26. febrúar |
||
Fundargerðin staðfest. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
2. |
1402007 - Fundargerð stjórnar SASS |
|
477. fundur haldinn 20. febrúar |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
3. |
1402223 - Fundargerð stjórnar Sandvíkurseturs |
|
Fundur haldinn 21. febrúar |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
4. |
1402260 - Fyrirspurn sölumöguleikar Hrísholt 8 |
|
Framkvæmdastjóra var falið að ræða við varaformann framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga bs. um möguleg kaup Árborgar á hlut Héraðsnefndar Árnesinga í Hrísholti 8. |
||
|
|
|
5. |
1402224 - Beiðni Sýslumannsins á Selfossi um umsögn um rekstrarleyfisumsókn - gististaðurinn Sigtún, Sigtúni 2 |
|
Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar. |
||
|
||
6. |
1402264 - Samstarfssamningur við Björgunarsveitina Björgu frá 2014 |
|
Bæjarráð staðfestir samninginn, sem er byggður á eldri samningi, og felur framkvæmdastjóra að undirrita hann. Samningurinn er í samræmi við fjárhagsáætlun. |
||
|
||
7. |
1402236 - Styrkbeiðni Nemendafélags FSu vegna uppsetningar leiksýningarinnar Footloose |
|
Bæjarráð samþykkir að kaupa miða á leiksýninguna fyrir alla nemendur í 10. bekkjum grunnskóla Árborgar. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun vegna kostnaðar við miðakaupin. |
||
|
||
8. |
1402231 - Beiðni allsherjar- og menntamálanefndar um umsögn - tillaga til þingsályktunar um kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum |
|
Lagt fram. |
||
|
||
9. |
1402233 - Beiðni allsherjar- og menntamálanefndar um umsögn - tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi |
|
Lagt fram. |
||
|
||
10. |
1303119 - Málefni Golfklúbbs Selfoss |
|
Hlynur Geir Hjartarson, framkvæmdastjóri klúbbsins, og Ástfríður M. Sigurðardóttir, formaður klúbbsins, komu inn á fundinn. |
||
|
||
11. |
0611106 - Viðbygging við verknámshúsið Hamar |
|
Farið var yfir stöðu mála. Unnið er að gerð samnings við höfund 1. verðlaunatillögu í hönnunarsamkeppni. |
||
|
||
12. |
1007011 - Safn mjólkuriðnaðarins á Selfossi |
|
Farið var yfir stöðu mála. |
||
|
||
13. |
1106016 - Viðbygging við Sundhöll Selfoss |
|
Skipan byggingarnefndar |
||
Bæjarráð samþykkir að skipa eftirtalda aðila í byggingarnefnd: Gunnar Egilsson, Eyþór Arnalds og Örnu Ír Gunnarsdóttur. |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
14. |
1402232 - Klasastarf á Suðurlandi um hjólreiðaferðamennsku |
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
15. |
1402238 - Greining Arionbanka á fjárhag Árborgar í tengslum við möguleika til endur- og framkvæmdafjármögnunar SÁ |
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
16. |
1402322 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2014 |
|
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:45.
Eyþór Arnalds |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Eggert V. Guðmundsson |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
Þórdís Eygló Sigurðardóttir |
|
Ásta Stefánsdóttir |