Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26.5.2006

176. fundur bæjarráðs

 

176. fundur bæjarráðs Árborgar - aukafundur, kjörtímabilið 2002-2006 haldinn 26.05.2006 í Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00

 

Mætt:
Þorvaldur Guðmundsson, formaður
Ragnheiður Hergeirsdóttir, varaformaður
Torfi Áskelsson, bæjarfulltrúi
Einar Guðni Njálsson, bæjarstjóri
Helgi Helgason, bæjarritari
Páll Leó Jónsson, áheyrnarfulltrúi

Dagskrá:

 

1. Fundargerðir til staðfestingar:

 

 


 


 


 

 

Engar

 

 

 

2.  Fundargerðir til kynningar:

 

 


 


 


 

 

Engar.

 

3. 0603059
Sveitarstjórnarkosningar vor 2006 - afgreiðsla á kjörskrárkærum

1. Kæra frá Evu Sonju Schiöth, kt. 170478-4019 sem er við nám í Danmörku samkvæmt framlögðum gögnum - síðast búsett að Heimahaga 1 Selfossi.
Bæjarráð samþykkir að Eva Sonja uppfylli ákvæði 2.mgr.2.greinar kosningalaga nr. 5/1998 og verði tekin á kjörskrá sem íslenskur ríkisborgari búsettur á Norðurlöndum


4. 0512035
Flýting framkvæmda við byggingu leikskóla - Erlurimi 1 - minnisblað frá framkvæmdastjóra Framkvæmda og veitusviðs.

Bæjarráð samþykkir flýtingu á framkvæmdum við Leikskólann Erlurima 1 - eftir nánara samkomulagi við verktaka. Kostnaði allt að 14 millj. kr. verður mætt við endurskoðun fjárhagsáætlunar.

 

5. Erindi til kynningar:

 

Engin.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17: 20

Þorvaldur Guðmundsson                      
Ragnheiður Hergeirsdóttir
Torfi Áskelsson                                   
Einar Guðni Njálsson
Helgi Helgason                                               
Páll Leó Jónsson

 



 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica