18. fundur félagsmálanefndar
18. fundur félagsmálanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn mánudaginn 17. september 2007 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt:
Kristín Eiríksdóttir, formaður, B-lista (B)
Alma Lísa Jóhannsdóttir, varaformaður, V-lista
Þórunn Elva Bjarkadóttir, nefndarmaður S-lista (S)
Guðmundur B. Gylfason, nefndarmaður D-lista (D)
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar
Kristjana Magnúsdóttir, starfsmaður
Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar ritaði fundagerð.
Dagskrá:
1. 0709023 - Fjárhagsaðstoða - trúnaðarmál
Fært í trúnaðarbók
2. 0709080 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
Fært í trúnaðarbók
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:45
Kristín Eiríksdóttir
Anný Ingimarsdóttir
Alma Lísa Jóhannsdóttir
Kristjana Magnúsdóttir
Þórunn Elva Bjarkadóttir
Guðmundur B. Gylfason
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir