10.12.2015
18. fundur bæjarstjórnar
18. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 9. desember 2015 kl. 17:00 í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.
Neðanskráðir bæjarfulltrúar eru mættir:
Ari Björn Thorarensen, D-lista, forseti bæjarstjórnar,
Ásta Stefánsdóttir, D-lista,framkvæmdastjóri,
Gunnar Egilsson, D-lista,
Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista,
Magnús Gíslason, varamaður, D-lista,
Helgi Sigurður Haraldsson, B-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista,
Guðlaug Einarsdóttir, varamaður, S-lista,
Viðar Helgason, Æ-lista
Fulltrúar ungmennaráðs Árborgar sitja fundinn sem sérstakir gestir bæjarstjórnar: Ásdís Ágústsdóttir, Bergdís Bergsdóttir, Guðmunda Bergsdóttir, Pétur Már Sigurðsson, Ragnheiður Inga Sigurgeirsdóttir, Sigdís Erla Ragnarsdóttir, Sveinn Ægir Birgisson, Sverrir Heiðar Davíðsson og Þórunn Ösp Jónasdóttir.
Auk þess situr fundinn Rósa Sif Jónsdóttir sem ritar fundargerð.
Sjá fundargerð