183. fundur bæjarráðs
183. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 22. maí 2014 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, áheyrnarfulltrúi, V-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Formaður leitaði afbrigða að taka á dagskrá breytingu á varamanni í undirkjörstjórn 3, Selfossi, leiðréttingu á kjörskrá og styrk í áheitagöngu ömmu Guðnýjar og Vilhelms Þórs. Var það borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
77. fundur haldinn 13. maí |
||
Fundargerðin staðfest. |
||
|
||
18. fundur haldinn 14. maí |
||
Fundargerðin staðfest. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
Aðalfundur haldinn 13. maí |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
479. fundur haldinn 13. maí |
||
Fundargerðin lögð fram. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
5. |
1305094 - Viðbygging við Grænumörk 5, þarfagreining starfshóps |
|
Lögð var fram þarfagreining sem unnin var af starfshópi á vegum sveitarfélagsins. Bæjarráð þakkar fyrir þessa vinnu og óskar eftir upplýsingum um fermetrafjölda á öllu nýtanlegu rými miðað við þarfagreininguna. |
||
|
||
6. |
1302008 - Samningsdrög v/ Landsnets um göngu- og hjólastíg |
|
Bæjarráð óskar eftir að fá frá Landsneti nákvæmari útlistun á framkvæmd stígsins og umfangi. |
||
|
||
1405251 - Athugasemd frá íbúum að Hlaðavöllum 8- rekstur gistiheimilis að Skólavöllum 7 |
||
Ekki hefur verið veitt leyfi fyrir gistiheimili en bæjarráði hefur nú borist beiðni um umsögn um umsókn um leyfi fyrir heimagistingu, sjá næsta lið í fundargerðinni. |
||
|
||
1405269 - Beiðni Sýslumannsins á Selfossi um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi - Skólavellir 7 |
||
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. |
||
|
||
1405178 - Beiðni Ragnars Sigurjónssonar um leyfi fyrir dúfnakofa að Víkurheiði |
||
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að ganga frá samningi við umsækjanda. |
||
|
||
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. |
||
|
||
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. |
||
|
||
1405255 - Beiðni fjárlaganefndar Alþingis um umsögn - frumvarp til laga um opinber fjármál |
||
Lagt fram. |
||
|
|
|
13. |
1405279 - Hamingjuóskir - Taekwondo |
|
Bæjarráð óskar Daníel Jens Péturssyni og Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur til hamingju með Norðurlandameistaratitla í taekwondo. |
||
|
||
Viljayfirlýsing um flugsafn við Selfossflugvöll lögð fram til kynningar. |
||
|
||
15. |
1405281 - Viðbótarsumarstörf fyrir 18 - 20 ára ungmenni |
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði viðbótarfjárveiting vegna viðbótarstarfa fyrir 18-20 ára ungmenni sumarið 2014 að fjárhæð 3,8 mkr. |
||
|
||
Bæjarráð samþykkir 150.000 kr. styrk til Selsins, tómstunda- og fræðsluklúbbs fatlaðra, eða sem svarar kostnaði við einn fararstjóra. |
||
|
||
17. |
1405292 - Staðfesting á kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga 2014 |
|
Bæjarráð staðfestir kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga og felur framkvæmdastjóra að undirrita hana. |
||
|
||
18. |
1404386 - Breyting á varamanni í undirkjörstjórn 3, Selfossi |
|
Lagt er til að Anna Ingadóttir taki sæti sem varamaður í undirkjörstjórn 3 á Selfossi í stað Grétars Páls Gunnarssonar. Var það borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða. |
||
|
||
19. |
1405292 - Leiðrétting á kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga 2014 |
|
Bæjarráð samþykkir að fella nafn Önnu Steinunnar Þrastardóttur Briem af kjörskrá í Árborg í samræmi við erindi þjóðskrár um leiðréttingu. |
||
|
||
20. |
1403380 - Fundartími bæjarráðs 2014 |
|
Bæjarráð samþykkir að fundur þess í næstu viku verði föstudaginn 30. maí |
||
|
||
21. |
1405355 - Áheitaganga ömmu Guðnýjar og Vilhelms Þórs |
|
Bæjarráð samþykkir 150.000 kr. framlag í áheitagöngu ömmu Guðnýjar og Vilhelms Þórs sem lauk í gær. |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
22. |
1405258 - Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands hf. 2014 |
|
Bæjarráð felur Söndru Dís Hafþórsdóttur að sækja fundinn. |
||
|
||
23. |
1405261 - Ársskýrsla 2013 - Byggðasafn Árnesinga |
|
Lagt fram. |
||
|
||
Framkvæmdastjóri sveitarfélagsins fór yfir stöðu mála og lögð var fram yfirlýsing mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um stækkun verknámsaðstöðu. Bæjarráð lýsir yfir ánægju með það að ríkisstjórnin skuli ætla að tryggja framlag til viðbyggingar við Hamar, enda um mikilvægt verkefni að ræða. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:30
Eyþór Arnalds |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Arna Ír Gunnarsdóttir |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
Þórdís Eygló Sigurðardóttir |
|
Ásta Stefánsdóttir |