Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


22.2.2007

18.fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

18. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.

 

Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
     
Samúel Smári Hreggviðsson , varamaður Elfu Daggar Þórðardóttur
Grímur Arnarson
Bárður Guðmundsson, Skipulags- og byggingarfulltrúa
Gústaf Adolf Hermannsson,  ritaði fundargerð
Kristján Einarsson, Slökkvistjóri

 

Dagskrá:

 

1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og  byggingarfulltrúi hefur samþykkt

 

a)  Mnr:0702032
Umsókn um að breyta sal í íbúð að Eyrargötu 32 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Allt Byggingar ehf.kt:490401-3180 Þykkvaflöt 1, 820 Eyrarbakka

 

b)  Mnr:0702030
Umsókn um samþykki fyrir að einangra spennistöð að Austurvegir 60 Selfossi.
Umsækjandi:fh eigenda Verkfræðistofa Suðurlands   Austurvegur 2. 800 Selfoss.

 

c)  Mnr:0702027
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Ólafsvöllum 8-10 Stokkseyri.
Umsækjandi. Ólafur Auðunsson  kt:110647-4339 Hásteinsvegur 6, 825 Stokkseyri
                      Gylfi Pétursson    kt:240457-3429 Heimaklettur, 825 Stokkseyri.

 

Listi lagður fram til kynningar

 

2. Mnr:0702066
Umsókn um lóðina Heiðarbrún 8a Stokkseyri.
Umsækjandi: Ingi Þór Þorgrímsson   kt:280557-3589  Norðurtún 15, 225 Álftanes.

 

Samþykkt

 

3.  Mnr:0702067
Umsókn um framlengingu á byggingarleyfi að Búðarstíg 19 c Eyrarbakka
Umsækjandi: Halldór Forni   Hof, 820 Eyrarbakka

 

Samþykkt

 

4. Mnr:0702028
Fyrirspurn um að byggja bílskúr og vinnustofu að Strandgötu 10 Stokkseyri.
Umsækjandi: Gunnar G. Gunnarsson   kt:121068-4949 Strandgata 10, 825 Stokkeyri.

 

Nefndin óskar eftir teikningum til grenndarkynningar, einnig bendir nefndin á að bílskúrinn þarf að vera steinsteyptur til að uppfylla ákvæði reglugerðar .

 

5.  Mnr:0702064
Fyrirspurn um byggingu sólstofu að Tunguvegi 7 Selfossi.
Umsækjandi: Torfi G. Sigurðsson   kt: 040162-5779
                      Ólafía G. Sverrisdóttir   kt:050863-2209 Tunguvegur 7, 800 Selfoss

 

Nefndin óskar eftir fullnægjandi teikningum

 

6.  Mnr:0702069
Fyrirspurn um  tilfærslu á heimkeyrslu að Baugstöðum.
Umsækjandi: Þórarinn Siggeirsson   kt:150554-4119  Baugstaðir 3, 801 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við breytingu á heimkeyrslu.

 

7. Mnr:0702065
Fyrirspurn um að setja upp 4 m hátt skilti þar sem skilti Suðurgarðs stóð áður að Austurvegi 22 Selfossi.
Umsækjandi: Sunnan 4 ehf    kt:570292-2269  Austurvegur 22, Selfoss.

 

Nefndin óskar eftir teikningum og afstöðumynd.

 

8.  Mnr: 0606030
Fyrirspurn um leyfi til að stækka hús og bílageymslu að Starmóa 15 Selfossi, áður tekið fyrir á fundi 27. júní sl.
Umsækjandi Vesturgata 4 ehf   kt:510985-0369  Reykjarvíkurvegur 66, 220 Hafnarfjörður

 

Hafnað, þar sem húsið fellur ekki að byggingarskilmálum Samúel Smári Hreggviðsson og Grímur Arnarsson sátu hjá við afgreiðslu málsins.

 

9.  Mnr:0701161
Tillaga að Deiliskipulagi að  Hásteinsvegi 57-59 Stokkseyri, áður tekið fyrir á fundi 14. desember sl.
Umsækjandi:Strandaverk ehf  kt:520706-0504 Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri

 

Lagt er til við bæjarstjórn að auglýsa tillöguna

 

10. Mnr:0611068
Tillaga að Deiliskipulagi að norðan  og austan sjúkrahús í landi Laugadæla.
Umsækjandi: Njáll Skarphéðinsson  Krossalind 15, 201 Kópavogur.

 

Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst. Nefndin setur þann fyrirvara, að hlutfall opinna svæða sem fer yfir, 1/3 af flatarmáli byggingarhæfra lóða ( samanber gr.24 í lögum nr. 73 frá 1997 ) skapi sveitarfélaginu ekki fjárhagsskuldbindingar vegna þess.

 

11.  Mnr:0604059
Tillaga að Deiliskipulagi að  Kaðlastöðum Stokkseyri.

 

Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst. Nefndin vill taka fram að leitað verður eftir lögbundnu samráði við Vegagerðina, Siglingarmálastofnun og Umhverfisstofnun.

 

12.   Mnr:0609045
Deiliskipulag Dísastaðir, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi. Hannes Þór Ottesen   kt:090570-5369  Dísarstaðir 2. 801 Selfoss

 

Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.

 

13. Mnr:0610053
Deiliskipulag Austurvegi 7, áður frestað 11.janúar sl.
Umsækjandi: Pro-Ark ehf Austurvegur 69, 800 Selfoss

 

Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. Skipulags og byggingarfulltrúa og Bæjarlögmanni falið að svara framkomnum athugasemdum. Nefndin ítrekar að hámarks hæð byggingar fari ekki yfir 10.3 m eins og ritað er í skilmálum.

 

14.  Mnr:0702087
Deiliskipulagstillaga að Stóru Sandvík 1B, tillagan hefur verið auglýst engar athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi: Samúel Smári Hreggviðsson   kt:200752-4659   Stóra Sandvík 4, 801 Selfoss.

 

Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
Samúel Smári Hreggviðsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

 

15. Mnr:0702087
Erindi frá Kristjáni Einarssyni um hvort Skipulags- og Byggingarnefnd samþykkir kaup hans á skika úr landi Geirakots og sameiningu þess við Hraunprýði.
Umsækjandi: Kristján Einarsson  kt: 150749-4849 Hraunprýði, 801 Selfoss

 

Skipulags og Byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við kaupin..
Kristján Einarsson  vék af fundi við afgreiðslu málsins

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18.16

 

Torfi Áskelsson                                                                                 
Samúel Smári Hreggviðsson                                      
Grímur Arnarsson     
Ármann Ingi Sigurðsson                                             
Þorsteinn Ólafsson
Gústaf Adolf Hermannsson                                        
Kristján Einarsson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica