19. fundur Skipulags- og byggingarnefnd
19. fundur var haldin í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar fimmtudaginn 8. mars kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfoss.
Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Samúel Smári Hreggviðsson , varamaður Elfu Daggar Þórðardóttur
Grímur Arnarson
Bárður Guðmundsson, Skipulags- og byggingarfulltrúa
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð
Snorri Baldursson, f.h Slökkvistjóri
Torfi Áskelsson, formaður, setti fundinn.
Grímur Arnarsson óskar eftir að leggja fram dagsskrárbreytingu og fer fram á að settur verði inn dagskrárliður um störf nefndarinnar.
Dagskrárbreyting borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Og dagskrárliðurinn verður nr. 24 á fundargerðinni
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt.
a) Mnr:0702101
Umsókn byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurbraut 33 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Valgeir Ómar Jónsson kt:230755-7369
Sólveig Þorvaldsdóttir Vesturgata 35, 101 Reykjavík
b) Mnr:0702103
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurgötu 17 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt:500998:2109 Gagnheiði 42, 800 Selfoss
c) Mnr:0702104
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurgötu 19 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt:500998:2109 Gagnheiði 42, 800 Selfoss
d) Mnr:0702102
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurgötu 15 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt:500998:2109 Gagnheiði 42, 800 Selfoss
e) Mnr:0702092
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 43 Selfossi.
Umsækjandi: Margrét Ólafsdóttir kt:200852-4009
Gestur Þórðarson kt:250449-4459 Kálfhóll, 801 Selfoss
f) Mnr:0702107
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxabakka 3 selfossi.
Umsækjandi: J.Þ. verk kt:650303-2370 Fífumói 10, 800 Selfoss
g) Mnr:0702085
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 2 kvistum á suðurhluta hússins að Ólafsvöllum 11 Stokkseyri.
Umsækjandi: Böðvar Þór Karlsson kt:280673-5529 Bólstaðarhlíð 23, 105 Reykjavík
h) Mnr:0703015
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Ólafsvöllum 4-6 Stokkseyri.
Umsækjandi: Strandaverk ehf kt:5207060540 Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri.
i) Mnr:0701019
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Kerhólum 6-8 selfossi.
Umsækjandi: Baldi ehf kt:471005-1180 Reyrhaga 3, 800 Selfoss.
Samþykkt
2. Mnr:0702106
Umsókn um byggingarleyfi til að rífa húsið að Tryggvagötu 8 Selfossi
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt:500998-2109 Gagnheiði 42, 800 Sefloss.
Samþykkt.
3. Mnr:0702105
Umsókn um byggingarleyfi til að rífa húsið að Tryggvagötu 12 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt:500998-2109 Gagnheiði 42, 800 Selfoss.
Samþykkt.
4. Mnr: 0702093
Fyrirspurn um byggingarleyfi til að byggja timburhæð ofaná húsið að Birkivöllum 17 Selfossi.
Umsækjandi: Sveinn Elíasson kt:280872-3189
Kolbrún Björnsdóttir kt:070474-4769 Birkivellir 17, 800 Sefloss.
Lagt er til að erindið verði grenndarkynnt að, Birkivöllum 15, 19 , 16, 18, 20 og Víðivöllum 16, 18, 20.
5. Mnr:0612073
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Dvalarheimilið Sólvellir Eyrarbakka, erindi hefur verið grenndarkynnt og hafa athugasemdir borist.
Umsækjandi: Dvalarheimilið Sólvellir kt:591187-2529 Eyrargata 26, 820 Eyrarbakka
Samþykkt, með fyrirvara um að girt verði milli bílastæðis og göngustígs .Einnig að uppfyllt verði ákvæði um brunavarnir. Skipulags og byggingarfulltrúa falið að svara framkomnum athugasemdum.
6. Mnr:0702086
Umsókn um lóðina Suðurtröð 10 Selfossi.
Umsækjandi: Magnús Ólason kt:051064-3809 Grenigrund 7, 800 Selfoss.
Samþykkt
7. Mnr:0702117
Umsókn um lóðina Dranghólar 5 Selfossi.
Umsækjandi: Einar Björnsson kt:260774-4339
Anna Sella Eyþórsdóttir kt:090881-4699 Tröllhólum 8, 800 Selfoss
Samþykkt
8. Mnr:0702116
Umsókn um lóðina Dranghólar 2 Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Óskarsson kt:200265-3789
Helga Hrönn Sigurbjörnsdóttir kt:170269-3229 Fífumóa 3, 800 Selfoss
Samþykkt
9. Mnr:0702115
Umsókn um lóðina Hulduhól 6-8 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Elvar Már Eggertsson kt:240975-5729
Svava Pétursdóttir kt:250778-3769 Fossvegur 2, 800 Selfoss.
Rafal Zoch kt:260679-2879 Laufskálum 5, 850 Hella
Samþykkt
10. Mnr:0702114
Umsókn um lóðina Dranghóla 35 Selfossi.
Umsækjandi: Gauti Sigurðsson kt:050581-4039 Álfkonuhvarf 37, 203 Kópavogur
Samþykkt
11. Mnr:0702113
Umsókn um lóðina Dranghólar 7 Selfossi.
Umsækjandi: Haukur Þorvaldsson kt:020581-3879 Engjavegur 89, 800 Selfoss.
Samþykkt
12. Mnr:0702112
Umsókn um lóðina Dranghóla 1 Selfossi.
Umsækjandi: Jóhann Rúnarsson kt:100670-4029 Tröllhólum 10, 800 Selfoss.
Samþykkt
13. Mnr:0702111
Umsókn um lóðina Dranghóla 49 Selfossi.
Umsækjandi: Haukur G Kristjánsson kt:261163-4469
Guðmunda Þorsteinsdóttir kt:120867-3269 Norðurgarði 18, 860 Hvolsvöllur.
Samþykkt.
14. Mnr:0702109
Umsókn um lóðina Hraunhóla 10-12 Selfossi.
Umsækjandi: Björn Már Gíslason kt:300380-5499
Kristín Ósk Helgadóttir kt:190183-3869 Kirkjuvegur 15, 800 Selfoss
Þórður Gunnarsson kt:180480-5609 Smáratún 8, 800 Selfoss.
Samþykkt
15. Mnr:0702110
Umsókn um lóðina Hulduhól 14-16 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Anton Antonsson kt:140270-3859 Engihjalla 9, 200 Kópavogur.
Samþykkt
16. Mnr:0702084
Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit á lóðinni Hellismýri 7 Selfossi.
Umsækjandi: Fossvélar ehf kt:531271-0179 Hrísmýri 4, 800 Selfoss.
Fyrirspurn er vísað til deiliskipulagshönnuðar til umsagnar
17. Mnr.0703002
Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit á lóðinni Hellismýri 3 Selfossi.
Umsækjandi: Ásgeir Eiríksson Klettum, 801 Selfoss.
Fyrirspurn er vísað til deiliskipulagshönnuðar til umsagnar
18. Mnr.0702119
Fyrirspurn um framlengingu á byggingarúthlutun á lóðinni Birkihólar 10-14 til 15 maí.
Umsækjandi: fh. eigenda Snorri Ólafsson Fosstúni 6, 800 Selfoss.
Samþykkt. Verði byggingarframkvæmdir ekki hafnar 15. maí n.k. verður lóðarúthlutun rift án frekari fyrirvara.
19. Mnr:0612033
Tillaga að deiliskipulagi að Nýabæ landi nr. 202077, áður tekið fyrir á fundi 11. janúar sl.
Umsækjandi: Pro- Ark ehf kt:460406-1100 Austurvegi 69, 800 Selfoss
Lagt fyrir bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
20. Mnr:0601087
Tillaga að deiliskipulagi að Heiðarvegi 8 hefur verið grenndarkynnt og hafa athugasemdir borist.
Umsækjandi: Agnar Pétursson kt:140348-2529 Grenigrund 24a, 800 Selfoss.
Nefndin leggur til með, hliðsjón af húsunum við Heiðarveg 2 og 4, að gefið verði leyfi fyrir 2 hæða byggingu að Heiðarvegi 8, með nýtingarhlutfall 0,5.
21. Mnr:0312014
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að lóðir í Einarshafnarhverfi verði auglýstar til úthlutunar. Skipulags- og byggingardeild verði falið að útfæra tillögu um framkvæmd úthlutunar.
Samþykkt
22. Mnr:0503068
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að svæðið sem áður var tjaldsvæði ( n.a. Dvergasteina, Stokkseyri) verði deiliskipulagt sem íbúðalóðir.
Samþykkt
23. Breyting á úthlutunarreglum lóða.
Engar athugasemdir eru gerðar við breytingu á úthlutunarreglum
24. Störf nefndarinnar
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi bókun;
“Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir vonbrigðum með það vantraust sem Bæjarráð sýnir formanni Skipulags og byggingarnefndar með því að breyta afgreiðslum Skipulags og byggingarnefndar. Það er með ólíkindum að formanni fagnefndar sé sýnt slíkt vantraust af bæjarráði”
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18.18
Torfi Áskelsson
Samúel Smári Hreggviðsson
Grímur Arnarsson
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Gústaf Adolf Hermannsson
Snorri Baldursson