19. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar
19. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 29. apríl 2010 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista,
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista,
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista,
Björn Ingi Gíslason, varamaður D-lista,
Katrín Georgsdóttir, sérfræðingur umhverfismála,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi,
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður,
Guðmundur Elíasson. framkvæmdastjóri,
Dagskrá:
Samþykktir byggingafulltrúa
1 1004046 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir breytingum á húsnæði að Eyravegi 31 Selfossi.Umsækjandi: Superbygg ehf kt:520399-2249Eyravegur 31, 800 Selfoss
Samþykkt.
2 1004047 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir haughúsi að Litlu Sandvík 1 Sandvíkurhreppi.Umsækjandi: Félagsbú Aldísar og Guðmundar slf kt:520310-1770Litla Sandvík 1, 801 Selfoss
Samþykkt.
3 1004108 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir breytingu á innraskipulagi skrifstofuálmu Selfosskirkju.Umsækjandi: Selfosskirkja kt.560269-2269Pósthólf 116. 802 Selfoss
Samþykkt.
4 1004084 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir endurbótum á bílskúr að Smáratúni 20 Selfossi.Umsækjandi: Geir Evert Grímsson kt:230887-2339Smáratún 20, 800 Selfoss
Samþykkt.
5 1004128 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir pósthúsi að Larsenstræti 1 Selfossi.Umsækjandi: Íslandspóstur hf kt:701286-6139Stórhöfði 29, 110 Reykjavík
Samþykkt.
6 1004164 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurbraut 5 Tjarnarbyggð.Umsækjandi: Haraldur Ólason kt:130861-3859Hjalldæl 10, 820 Eyrarbakka
Samþykkt.
Almenn afgreiðslumál
7 1004048 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir nýrri klæðningu á Sjóminjasafnið á Eyrarbakka.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029 Austurvegur 67, 800 Selfoss
Samþykkt.
8 1001130 - Óskað er umsagnar um breytt landbúnaðarnot lóða í Tjarnarbyggð, áður á fundi 25.febrúar sl.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029 Austurvegur 2, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að erindinu verði hafnað þar sem það er ekki í samræmi við aðalskipulag.
9 0511057 - Athugasemdir við hraðatakmarkanir á Stokkseyri.
Hafnað á grundvelli umferðarskipulags.
10 1004082 - Staðsetning Sendiboðans, listaverk eftir Halldór Forna
Óskað er umsagnar Lista- og menningarnefndar um staðsetningu listaverksins.
11 1004088 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gámi að Austurvegi 11 Selfossi.Umsækjandi: Toppmenn ehf kt:490991-1079 Austurvegur 11, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
12 1004136 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sýningarhús að Eyravegi 40 Selfossi.Umsækjandi: Húsasmiðjan hf kt:520171-0299 Eyravegur 42, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
13 0904149 - Athugasemd við breytingu á umferðarskipulagi við Austurveg 33-35 Selfossi.Umsækjandi: Vegagerðin Erlingur Jensson Breiðamýri 2, 800 Selfoss
Framkvæmda- og veitusviði falið að sjá um framkvæmdina.
14 1004085 - Tillaga að deiliskipulagi að Litlu Sandvík 1Umsækjandi: Verkfræðistofa Suðurlands Austurvegur 3-5, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
15 1002067 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi á íþróttavellinum á Selfossi. tillagan hefur verðir auglýst og engar athugasemdir borist.Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029 Guðmundur Elíasson Austurvegur 67, 800 Selfoss
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
16 1004162 - Siglingar á Ölfusá
Umhverfis og skipulagsnefnd vill árétta bann á siglingum á varptíma fugla frá 15 apríl til 15 júní, einnig leggst nefndin gegn leyfisveitingum til almennra siglinga.
17 1004163 - Akstur utan vega
Umhverfis- og skipulagsnefnd vill árétta að akstur utan vega er bannaður í sveitarfélaginu, nefndin vill að það bann verði sérstaklega kynnt með merkingu við höfnina á Eyrarbakka.
18 1004089 - Óskað er umsagnar um stofnun lögbýlis í landinu Völlur
Nefndin gerir ekki athugasemd.
Leitað er afbrigða: Samþykkt og er það mál númer 12
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:05
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Ari B. Thorarensen
Björn Ingi Gíslason
Katrín Georgsdóttir
Gísli Davíð Sævarsson
Ásdís Styrmisdóttir
Guðmundur Elíasson