Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


23.8.2006

2. fundur landbúnaðarnefndar

 

2.  fundur landbúnaðarnefndar  Árborgar kjörtímabilið  2006 til 2010  haldinn  miðvikudaginn  23. ágúst  2006  kl. 17.00  í  fundarsal  Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar að Austurvegi 67.

 

Mættir:
Þorsteinn G Þorsteinsson, formaður
Gísli Geirsson,
Ólafur Auðunsson,
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður nefndarinnar ritaði fundargerð.

Fyrir tekið.

 

1. Varsla búfjár og samningar við búfjáreigendafélögin.

 

Eftir umræður á fundinum um lausn á lausagöngu sauðfjár var samþykkt að boða formenn búfjáreigendafélaganna á fund nefndarinnar um málið.

 

2.  Hross í vörslu sveitarfélagsins.

 

Staða málsins kynnt fyrir nefndarmönnum.

 

3. Önnur mál.

 

A. Leiga á beitarlandi  Borgar/Hafliðakots.

 

Ábúendur  Vestra – Stokkseyrarsels óska eftir að fá á leigu land  Borgar/Hafliðakots að hluta eða að öllu leyti.

 

 “Nefndin samþykkir að óska heimildar bæjarstjórnar til að auglýsa land          Borgar/Hafliðakots  norðan Gaulverjabæjarvegar til leigu”.

 

Fleira ekki fyrir tekið, fundi slitið kl. 18.25

Þorsteinn G  Þorsteinsson
Gísli Geirsson
Ólafur Auðunsson
Grétar Zóphóníasson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica