Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


4.9.2014

2. fundur félagsmálanefndar

2. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 28. ágúst 2014  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:15. Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir. nefndarmaður, Æ-lista, Einnig er mætt Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi/verkefnisstjóri sem ritaði fundargerð. Að auki er mætt Steinunn Erla Kolbeinsdóttir, hdl. vegna 1. máls á dagskrá. Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál
1. 1303016 - Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarbók
2. 1408164 - Verklagsreglur Þjónusturáðs   Suðurlands um styrk til náms og verkfæra-og tækjakaupa
Lögð er fram breyting á 3.gr. í   verklagsreglunum. Í 3. gr. segir: Þjónusturáð annast afgreiðslu styrkjanna og vekur athygli á rétti fólks til   umsókna með því að auglýsa í í byrjun september ár hvert. lagt er til að 3. gr. breytist og verði eftirfarandi: Þjónusturáð annast afgreiðslu styrkjanna og vekur athygli á rétti fólks til   umsókna með því að auglýsa í lok ágúst ár hvert. Félagsmálanefnd samþykkir breytingarnar.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 8:50 Ari B. Thorarensen Svava Júlía Jónsdóttir Jóna S. Sigurbjartsdóttir Þórdís Kristinsdóttir Eyrún Björg Magnúsdóttir Anný Ingimarsdóttir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica