Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


7.9.2018

2.  fundur félagsmálanefndar

2.  fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2018-2022, haldinn fimmtudaginn 30. ágúst 2018 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00.  Mætt: Eggert Valur Guðmundsson, formaður, S-lista Inga Jara Jónsdóttir, nefndarmaður, B-lista Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Á-lista Gunnar Egilsson, nefndarmaður, D-lista Helga Þórey Rúnarsdóttir, nefndarmaður, D-lista Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar  Formaður leitar afbrigða til að taka mál nr. 1801221 inn á dagskrá og er það samþykkt samhljóða. Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri ritar fundargerð. Dagskrá: 
          
1.   1808138 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
     
2.   1808139 - Húsnæðismál í Grænumörk
  Rætt var um húsnæðismál m.t.t. framtíðarskipulags í Þjónustumiðstöð aldraðra að Grænumörk 5.
     
3.   1808141 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
     
4.   1808142 - Húsnæðismál - trúnaðarmál
  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
     
5.   1807070 - Erindisbréf félagsmálanefndar
  Samþykkt samhljóða
     
6.   1808140 - Fjárhagsáætlun 2019
  Farið yfir sviðið og ákveðið að halda umræðum áfram um fjárhagsáætlun 2019 á vinnufundi félagsmálanefndar Árborgar.
     
7.   1801221 - Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um fjárhagsaðstoð
  Tillaga að breytingu á 22.grein reglna um fjárhagsaðstoð í Sveitarfélaginu Árborg samþykkt.
     
    Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:30 Eggert Valur Guðmundsson Inga Jara Jónsdóttir Eyrún Björg Magnúsdóttir Gunnar Egilsson Helga Þórey Rúnarsdóttir Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir Anný Ingimarsdóttir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica