Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


7.4.2016

20. fundur félagsmálanefndar

20. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn þriðjudaginn 22. mars 2016 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15.  Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar.  Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir ritar fundargerð Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1508119 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
 
2. 1603210 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
 
3. 1601509 - Fjárhagsaðstoðarmál - trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
 
4. 1603209 - Reglur um frístundaklúbb í Sveitarfélaginu Árborg, lengd viðvera fatlaðra barna í 5.-10.bekk
Samþykkt samhljóða
 
Erindi til kynningar
5. 1602142 - Umsögn - frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:20 Ari B. Thorarensen Jóna S. Sigurbjartsdóttir Þórdís Kristinsdóttir Svava Júlía Jónsdóttir Eyrún Björg Magnúsdóttir Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir Anný Ingimarsdóttir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica