Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


16.10.2015

20. fundur í Hverfisráði Eyrarbakka

20. fundur í Hverfisráði Eyrarbakka 13. Október 2015 kl 19:30 Mætt eru Gísli, Þórunn, Sigurgeir, Ingólfur og Guðbjört. Guðlaug boðaði forföll. 1.     Fundargerð síðasta fundar lesin. 2.     Hverfaráð þakkar fjölgun bekkja og ruslakassa v/göngustíga. 3.     Umræða um stöðu mála vegna gönguleiðar á milli þorpanna. 4.     Ásýnd þorpsins. Við í Hverfaráði erum uggandi yfir áhæugaleysi yfirvalda Árborgar um ásýnd þorpsins. Hús fá að vera með stillansa utan á í mörg ár. Jafnframt vantar klæðningu á hlið eins húss við aðalgötuna og hefur verið í mörg ár. Eins veit Hverfaráð að gaddavír er notaður í girðingu kringum fleiri en eitt hús. 5.     Hvað skal gera í fjölgun bílhræa? Er hægt að fara leiðina sem Hveragerðisbær notar? 6.     Áhyggjur Hverfaráðs að ekki sé búið að malbika í göt, þar sem fræst var upp úr fyrir cs 2 mánuðum, því vetur nálgast hratt. 7.     Hvað er að frétta af miðbæjarskipulagi? Fundi slitið kl 20:30.   Fundarritari var Þórunn.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica