20. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar
20. fundur umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 20. maí 2010 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista,
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista,
Þór Sigurðsson, nefndarmaður B-lista,
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður,
Ásdís Styrmisdóttir. starfsmaður,
Dagskrá:
Samþykktir byggingafulltrúa
1 1005286 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tjaldstæðishús á Tjaldstæðinu á Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt til 12 mánaða.
2 1005191 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bíslagi við aðaldyr að Laufhaga 15 Selfossi.
Umsækjandi: Sigrún A Bogadóttir kt:280943-3989Laufhaga 15, 800 Selfoss
Samþykkt.
3 1005195 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir breytingum inni og úti að Fagurgerði 2b Selfossi.
Umsækjandi: Ragnheiður Thorlacius kt:030854-3739Vallholt 11, 800 Selfoss
Samþykkt.
4 1005219 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir breytingum á húsnæði vegna breytinga á rekstri að Austurvegi 58 Selfossi.
Umsækjandi: Prófastur ehf kt:620104-2480Efstilundur 9, 210 Garðabær
Samþykkt.
5 1005196 - Umsókn um byggingaleyfi fyrir geymslu að Skipum lnr 177172 Umsækjandi: Guðmundur Jónsson kt:100751-7399Garðastaðir 40, 112 Reykjavík
Samþykkt.
6 1005152 - Umsókn um leyfi fyrir sólpalli með potti að Lambhaga 16 Selfossi.
Umsækjandi: Ragnar K Kristjánsson kt:040257-2259Lambhaga 16, 800 Selfoss
Samþykkt.
7 1005129 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir nýrri klæðningu að Túngötu 61 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Jeremy Bichard kt:300860-2499Linda Ásdísardóttir kt:100466-5119Túngata 61, 820 Eyrarbakka
Samþykkt.
8 1005190 - Óskað er umsagnar um smávægilegar breytingar við suðvesturenda Ölfusárbrúar
Umsækjandi: Vegagerðin Breiðamýri 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
9 1005035 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Móhellu 9-11 Selfossi.
Umsækjandi: Selhús ehf kt:470406-2670Gagnheiði 61, 800 Selfoss
Samþykkt.
10 1005130 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir breyttri notkun á húsnæði að Eyrarvegi 33 Selfossi.
Umsækjandi: Sportstöðin ehf kt.540410-0970Eyravegur 33, 800 Selfoss
Samþykkt.
11 0910045 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu að Hellislandi lnr 210527
Umsækjandi: Íslenska Gámafélagið kt:470596-2289Gufunesvegi 112 Reykjavík
Samþykkt.
12 1005150 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki 1 heimagisting að Lóurima 5 Selfossi.
Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt.461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Samþykkt.
Almenn afgreiðslumál
13 0911272 - Nafngiftir hringtorga í sveitarfélaginu, auglýst hefur verið eftir tillögum.
Málið var tekið til afgreiðslu og tillögur nafnanefndar samþykktar samkvæmt meðfylgjandi fylgiskjali.
14 1005132 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Byggðarhorni 40. Umsækjandi: Sigurður Örn Sigurðsson kt:240761-2469 Byggðarhorn 40, 801 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
15 1005133 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir timburhús undir kaffihús á Eyrarbakkabryggju. Umsækjandi: Arna Ösp Magnúsdóttir kt:250884-2499 Eyrargata 44a, 820 Eyrarbakka
Samþykkt til 6 mánaða, staðsetning skal vera í samráði við Skipulags- og byggingarfulltrúa.
16 1005134 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Gagnheiði 67 Selfossi. Umsækjandi: Keipur ehf kt:640108-0880 Gagnheiði 67, 800 Selfoss
Samþykkt til 6 mánaða.
17 1005151 - Umsókn um bætt aðgengi að tjaldstæðinu og fá að bæta við merkingum á götum bæjarins til að vísa á tjaldstæðin og Gesthús. Umsækjandi: Gesthús Selfossi ehf kt: Engjavegur 56, 800 Selfoss
Samþykkt, staðsetning skilta skal vera í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa og framkvæmdarstjóra framkvæmda- og veitusviðs.
18 1005154 - Framkvæmdarleyfi fyrir hitaveitulögn, framhjáhlaup við Austurveg 67 Selfossi. Selfossveitur kt:630992-2069 Austurvegur 67, 800 Selfossi
Samþykkt.
19 1005128 - Umsókn um útiaðstöðu fyrir gám á Selfossi.
Umsækjandi: Hjörtur ehf kt:620607-3390 Langalína 34, 210 Garðabæ
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afgreiða málið.
20 1005235 - Óskað er umsagnar vegna landaskipta á jörðinni Einholti
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029Austurvegur 2, 800 Selfoss
Nefndin gerir ekki athugasemd.
21 0911023 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Austurvegi 56 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Efnalaug Suðurlands kt:681292-2769Baldvin og Þorvaldur ehf kt:641197-2469Austurvegur 56, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
22 1005149 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki V fyrir BB-Selfoss að Austurvegi 28 Selfossi. Hét áður Hostel
Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt.461278-0279Hörðuvellir 1, 800 Selfoss
Lagt er til að erindið verði grenndarkynnt að Reynivöllum 4 og 6 og öllum húsum við Hlaðavelli.
Leitað er afbrigða: Samþykkt og er það mál númer 22
Starfsmenn skipulags- og byggingardeildar þakka umhverfis og skipulagnefnd gott samstarf á kjörtímabilinu.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:45
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Samúel Smári Hreggviðsson
Bárður Guðmundsson
Birkir Pétursson
Ásdís Styrmisdóttir