Almenn afgreiðslumál |
1. |
1302259 - Breyting á deiliskipulagi í Dísastaðalandi. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að Sveitarfélagið Árborg ráðist í breytingu á deiliskipulagi Austurbyggðar þar sem gerð verði breyting á leiksvæðum í samræmi við fyrirliggjandi erindi. |
|
|
|
2. |
1603300 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til endurnýjunar á lágspennustrengjum í Engjavegi frá Kirkjuvegi að Sigtúni. Umsækjandi: HS veitur hf |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt með því skilyrði,að lagður verði fram skriflegur samningur við framkvæmda- og veitusvið um yfirborðsfrágang og verktíma. |
|
|
|
3. |
1603299 - Umsókn um framkvæmdarleyfi til endurnýjunar á háspennustreng frá Rauðholti að Hamri . Umsækjandi: HS veitur hf |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt með því skilyrði að lagður verði fram skriflegur samningur við framkvæmda- og veitusvið um yfirborðsfrágang og verktíma. |
|
|
|
4. |
1603297 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til styrkingar lágspennu Austurvegi 22-28. Umsækjandi: HS veitur hf |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt með því skilyrði að lagður verði fram skriflegur samningur við framkvæmda- og veitusvið um yfirborðsfrágang og verktíma. |
|
|
|
5. |
1603295 - Umsókn um lóðina Dranghóla 33, Selfossi. Umsækjandi: Sunnlenska Byggingasamsteypan ehf. |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni. |
|
|
|
6. |
1502217 - Umsókn um að breyta Vallarlandi 7 úr lóð fyrir einbýli í lóð fyrir parhús. Umsækjandi. Sigmar Eiríksson |
|
Hafnað og vísað til fyrri afgreiðslu. |
|
|
|
7. |
1502237 - Fyrirspurn um byggingarframkvæmd að Birkivöllum 7 og 9. Fyrirspyrjendur: Bjarki Rafn Kristjánsson og Erna Karen Óskarsdóttir |
|
Lögð var fram fyrirspurn Bjarka Kristjánssonar og Ernu Karenar Óskarsdóttur varðandi lóðirnar Birkivelli 7 og 9 sem úthlutað hefur verið til fyrirspyrjenda. Einnig var lagður fram tölvupóstur Sigurðar Sigurjónssonar, hrl., vegna málsins. Varðandi fyrri hluta fyrirspurnarinnar, sem snýr að áformum um byggingu tveggja húsa, á sitt hvorri lóðinni, getur skipulags- og byggingarnefnd ekki mælt með því við bæjarráð að sveitarfélagið staðfesti að lóðarhafi beri ekki fjárhagslega ábyrgð á tjóni sem kann að verða í næsta nágrenni, verði af fyrirhugaðri byggingu húsa á lóðunum að Birkivöllum 7 og 9. Skipulags- og byggingarnefnd hafnar því að lóðirnar verði sameinaðar að hluta. Nefndin getur fallist á að nýtingarhlutfall lóðanna verði 0,3. |
|
|
|
8. |
1603294 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir hús í byggingu að Tryggvagötu 25. Umsækjandi: Fjölbrautaskóli Suðurlands |
|
Samþykkt. |
|
|
|
9. |
1603262 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir hús til flutnings að Hásteinsvegi 55. Umsækjandi: Valdimar Erlingsson |
|
Samþykkt. |
|
|
|
10. |
1603174 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús í byggingu að Háheiði 3. Umsækjandi: Eðalbyggingar. |
|
Samþykkt. |
|
|
|
11. |
1604006 - Beiðni um stöðvunarskyldu á gatnamótum Tjarnabyggðar |
|
Frestað. Formanni nefndarinnar falið að funda með lögreglu og hverfisráði. |
|
|
|
12. |
1603008F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 17 |
|
12.1. |
1603258 - Umsókn um byggingarleyfi að Mólandi 9-15, Selfossi.
Umsækjandi: Eggert Smiður ehf. |
|
|
Samþykkt. |
|
|
12.2. |
1603172 - Umsókn um byggingarleyfi að Jaðri 2, Selfossi. Umsækjandi: Finnbogi Guðmundsson |
|
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
12.3. |
1603173 - Umsókn um byggingarleyfi að Jaðri 3, Selfossi. Umsækjandi: Finnbogi Guðmundsson |
|
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
12.4. |
1604039 - Umsókn um byggingarleyfi að 1-7, Selfossi. Umsækjandi: BS-verk. |
|
|
Samþykkt. |
|
|
12.5. |
1604021 - Umsókn um byggingarleyfi að Tjarnarmóa 5-7, Selfossi.
Umsækjandi: Eðalbyggingar |
|
|
Samþykkt. |
|
|
12.6. |
1604024 - Umsókn um byggingarleyfi að Tjarnarmóa 9-11, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar. |
|
|
Samþykkt. |
|
|
12.7. |
1604023 - Umsókn um byggingarleyfi að Tjarnarmóa 13-15, Selfossi.
Umsækjandi: Eðalbyggingar |
|
|
Samþykkt. |
|
|
12.8. |
1604020 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Lóurima 6 Selfossi.
Umsækjendur: Axel Sigurðsson og Guðrún Lind Rúnarsdóttir. |
|
|
Samþykkt að erindi verði grenndarkynnt fyrir íbúum Lóurima 4 og 8. |
|
|
12.9. |
1603255 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu innra skipulags að Austurvegi 33-35, Selfossi.
Umsækjandi: Austurvegur 33-35 ehf. |
|
|
Frestað. Óskað eftir fullnægjandi brunahönnun. |
|
|
12.10. |
1603301 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á gluggum að Gauksrima 19, Selfossi. Umsækjandi: Leigubústaðir |
|
|
Samþykkt með fyrirvara um samþykki meðeigenda. |
|
|
12.11. |
1603251 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II(sumarhús) að Strandgötu 8B Stokkseyri. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.12. |
1603242 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II(íbúðir) að Smáratún 19, Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.13. |
1603087 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki I(heimagisiting) að Ásamýri 2, 801 Selfoss.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.14. |
1603231 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki I(heimagisting) að Tryggvagötu 4a,Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.15. |
1603240 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki I(heimagisting) að Tryggvagötu 5, Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.16. |
1603059 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II(íbúð) að Tryggvagötu 26, neðri hæð. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.17. |
1603195 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki I(heimagisting) að Merkisteinsvöllum 11, Eyrarbakka.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.18. |
1603156 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II(íbúð) að Eyrargötu 16d, Eyrarbakka. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
12.19. |
1603303 - Fyrirspurn um íbúð í bílskúr að Skólavöllum 11. Fyrirspyrjendur: Guðmundur Bjarnason og Dagrún Másdóttir |
|
|
Hafnað. Fulltrúi B-lista vill að málið verði athugað betur. |
|
|
12.20. |
1603306 - Fyrirspurn vegna byggingarframkvæmda að Starmóa 17, Selfossi. Fyrirspyrjandi Gunnar Jón Yngvason |
|
|
Samþykkt að erindið verði grenndarkynnt fyrir íbúum Starmóa 12, 14, 15 og 16. |
|
|
|
|
13. |
1604050 - Umsókn um lóðina Hafnarbrú 1. Umsækjandi: Skúmsstaðir |
|
Afgreiðslu umsóknar frestað þar sem lóð hefur ekki verið auglýst formlega. Skipulags og byggingarfulltrúa falið að auglýsa lóðina. |
|
|
|