22. fundur skipulags- og byggingarnefndar
22. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn þriðjudaginn 13. mars 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður, S-lista,
Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingarfulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.
Dagskrá:
1. 1203042 - Sýslumaðurinn á Selfossi óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir veitingarstað í flokki I, Dominos Pizza, Eyravegi 2 Selfossi.
Samþykkt.
2. 1203021 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir verslunarhúsnæði að Larsenstræti 3, Selfossi.
Umsækjandi: JÁ verk ehf Gagnheiði 28, 800 Sefloss
Samþykkt hafa verið byggingaráform um byggingu verslunarhúsnæðis að Larsenstræti 3 Selfossi.
3. 1202314 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi með bílskúr að Hásteinsvegi 34, Stokkseyri.
Umsækjandi: Guðbjörg Anna Guðmundsdóttir og Bjarni Þorbjörnsson, Klyfjaseli 4, 109 Reykjavík
Samþykkt hafa verið byggingaráform um byggingu einbýlishúss ásamt bílageymslu að Hásteinsvegi 34 Stokkseyri.
4. 1203039 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús á bílskúrsrétti við Gauksrima 23, Selfossi vegna viðgerða á þaki
Umsækjandi: Heimir Bates, Gauksrima 23, 800 Selfoss
Samþykkt til tveggja mánaða.
5. 1203040 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús að Eyrarbraut 37 Stokkseyri. Umsækjandi: Valdimar Erlingsson, Strandgötu 5, 825 Stokkseyri
Samþykkt til 6 mánaða.
6. 1202381 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til breytinga á innra skipulagi í bílskúr að Vallholti 38, Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
7. 1202315 - Umsókn um lóðina Berghóla 1-7, Selfossi.
Umsækjandi: Stjörnumót ehf, Langholti 3, 801 Selfoss
Samþykkt að úthluta lóðinni.
8. 1203041 - Umsókn um breytingu á þakkanti að Eyrarbraut 29, Stokkseyri
Samþykkt.
9. 1201030 - Skilgreining lóðar úr landi Lækjarmóta, áður á fundi 17. janúar sl.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagi lóðarinnar verði breytt í íbúðarhúsalóð úr lóð með grænt svæði til sérstakra nota ásamt frístundahúsalóð.
Bókun: Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að hefja vinnu við gerð nýs deiliskipulags við Akurhóla.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:00
Gunnar Egilsson
Hjalti Jón Kjartansson
Íris Böðvarsdóttir
Grétar Zóphoníasson
Snorri Baldursson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Birkir Pétursson