23. fundur skipulags- og byggingarnefndar
23. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn 26.04.2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður, S-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista
Þór Sigurðsson, varamaður B-lista
Margrét Magnúsdóttir, varamaður V-lista
Ari B. Thorarensen, varamaður D-lista
Gústaf Adolf Hermannsson, starfsmaður
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Gústaf Adolf Hermannsson ritaði fundargerð.
Samþykktir byggingafulltrúa:
Engin.
Dagskrá:
1. 0704117
Umsókn um stöðuleyfi fyrir kosningaskrifstofu að Austurvegi 23 Selfossi.
Umsækjandi: Kjördæmissamband Framsóknarflokksins kt:690169-4019
Eyrarvegur 15, 800 Selfoss -
Samþykkt.
2. 0704116
Umsókn um leyfi til að rífa húsið að Tryggvatorgi 1 Selfossi.
Umsækjandi: f.h. ÞG Verktaka Þorvaldur Gissurarson kt:581198-2569
Fossleyni 16, 112 Reykjavík
Samþykkt.
3. 0704115
Fyrirspurn um leigu á lóð austan við Suðurtröð 25 Selfossi.
Umsækjandi: Ólafur Sigfússon kt: 200538-3239
Birkigrund 29, 800 Selfoss -
Hafnað þar sem erindið samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
4. 0704114
Fyrirspurn um byggingu sólstofu að Laxabakka 14 og tengja við húsið að Laxabakka 16 Selfossi
Umsækjandi: Anna S Árnadóttir
Guðmundur Sigurðsson
Laxabakka 16, 800 Selfoss -
Skipulags og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda.
5. 0704105
Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit að Þórstúni 18 Selfossi.
Umsækjandi. Samúel Smári Hreggviðsson kt:200752-4659
Stóru Sandvík 4, 801 Selfoss. -
Erindið sent í grenndarkynningu að Þóristúni 20 og Sóltúni 8 og 12.
6. 0704083
Tillaga að landskiptingu að Fagurgerði 2 og 2b Selfossi.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Suðurland
Páll Bjarnason
Austurvegur 3-5, 800 Selfoss -
Erindið grenndarkynnt að Fagurgerði 4.
7. 0704118
Umsókn um lóðina Suðurtröð 4 Selfossi.
Umsækjandi: P. Kúld ehf kt:520906-1690
Gauksrima 1, 800 Selfoss -
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:15
Torfi Áskelsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Þór Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Ari B. Thorarensen
Gústaf Adolf Hermannsson
Grétar Zóphóníasson