Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


22.1.2015

23. fundur bæjarráðs

23. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 22. janúar 2015 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10. 
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Viðar Helgason, áheyrnarfulltrúi, Æ-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, sem ritaði fundargerð.
Dagskrá: 

Fundargerðir til staðfestingar 

1. 1501028 - Fundargerð fræðslunefndar 6. fundur haldinn 15. janúar
 Fundargerðin staðfest. 

 Almenn afgreiðslumál 

2. 1501066 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi - gististaður í flokki I í Húsinu við Hafið, Íragerði 14, Stokkseyri
 Bæjarráð frestar afgreiðslu þar til umsögn skipulags- og byggingarnefndar liggur fyrir. 

3. 1501065 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi - veitingastaður í flokki I í Fischersetri, Austurvegi 21, Selfossi Bæjarráð frestar afgreiðslu þar til umsögn skipulags- og byggingarnefndar liggur fyrir. 

  4. 1501155 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi - veitingahús í flokki III, Góð stemning ehf,  Hvíta húsið, Hrísmýri 6, Selfossi Bæjarráð gefur jákvæða umsögn um erindið. 

5. 1302008 - Lagning jarðstrengs frá Selfossi til Þorlákshafnar, verkefni Landsnets
 Bæjarráð óskar eftir að fá fulltrúa verkefnisins inn á næsta fund. 

6. 1407045 - Kortlagning hávaða - Aðgerðaráætlun Drög lögð fram til kynningar. 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 8:45.
Gunnar Egilsson
Sandra Dís Hafþórsdóttir
Eggert V. Guðmundsson
Helgi Sigurður Haraldsson
Viðar Helgason
Ásta Stefánsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica