23. fundur félagsmálanefndar
23. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn miðvikudaginn 5. desember 2012 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður D-lista, Margrét Magnúsdóttir, nefndarmaður V-lista, Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir. félagsmálastjóri.
Formaður leitaði afbrigða til að taka mál nr. 1212023 Dagforeldra á dagskrá. Samþykkt samhljóða.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1212003 - Húsnæðismál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál - fært í trúnaðarmálabók |
||
|
||
2. |
1211078 - Styrkbeiðni - rekstur Kvennaathvarfsins fyrir árið 2013 |
|
Félagsmálanefnd tekur jákvætt í erindið og vísar því til bæjarráðs |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
3. |
1212004 - Verklegar framkvæmdir í félagsþjónustunni 2013 |
|
Lagt fram til kynningar |
||
|
||
4. |
1212009 - IPA - styrkumsókn - Atvinna fyrir alla, atvinnusköpun fyrir langtímaatvinnulausa |
|
Lagt fram til kynningar |
||
|
||
5. |
1212023 - Dagforeldrar |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:25
Ari B. Thorarensen
Þórdís Kristinsdóttir
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Sandra D. Gunnarsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir