29.9.2016
23. fundur félagsmálanefndar Árborgar
23. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 14. júlí 2016 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15.
Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Guðfinna Gunnarsdóttir, varamaður, Æ-lista, Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar.
Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi, verkefnisstjóri sem ritaði fundargerð. Þá mættu Guðrún Magnea Guðnadóttir, félagstráðgjafi og Steinunn Erla Kolbeinsdóttir, hdl. vegna barnaverndarmála.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1308141 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál |
|
Mál fært í trúnaðarbók |
|
|
|
2. |
1508119 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál |
|
Mál fært í trúnaðarbók |
|
|
|
3. |
1606040 - Erindi til bæjarstjórnar þar sem sótt er um styrk fyrir starfsemi Bataseturs |
|
Félagsmálanefnd þakkar fyrir gott erindi og telur mikilvægt að styrkja þetta í framtíðinni. Nefndin leggur til að bæjarstjórn taki erindið fyrir í næstu fjárhagsáætlunargerð. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
4. |
1601350 - Samtölueyðublöð vegna barnaverndarmála hjá Árborg fyrir árið 2015 |
|
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
5. |
1607032 - Skipan talsmanns fyrir börn í barnaverndarmálum |
|
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:45
Ari B. Thorarensen
Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Svava Júlía Jónsdóttir
Guðfinna Gunnarsdóttir
Anný Ingimarsdóttir