23. fundur skipulags- og byggingarnefndar
23. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt:
Gunnar Egilsson, formaður, D-lista,
Tómas Ellert Tómasson, varaformaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Jón Jónsson, varamaður, D-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður, S-lista,
Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi,
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingarfulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður.
Dagskrá:
1. |
1204047 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Hrafnhólum 8 Selfossi. Umsækjandi: Pétur R Gunnarsson og Rut Björnsdóttir, Hrafnhólum 8, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
2. |
1204043 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskúr að Hjalladæl 6 Eyrarbakka sem var samþykkt 20. ágúst 2009. Umsækjandi: Halla S Þorvaldsdóttir, Hjalladæl 6, 820 Eyrarbakka |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1203096 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir Hlöllavagninn á lóð við Austurveg 52a, Selfossi. Umsækjandi: Austur 52 ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4. |
1111027 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Stekkholti 9, Selfossi, Grenndarkynning hefur farið fram og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Ragnar Guðmundsson, Stekkholti 9, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
5. |
1203206 - Umsókn um leyfi til að setja gönguhurð á NV- hlið hússins að Gagnheiði 26, Selfossi. Umsækjandi: Fh. eiganda Sigurður Þ Jakobsson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
6. |
1204036 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 10 Selfossi. Umsækjandi: Kári Jónsson, Birkivöllum 33, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
7. |
1204044 - Fyrirspurn um að sameina lóðir að Austurvegur 60 og 60a, Selfossi. Umsækjandi: Bræðurnir Róbertsson ehf |
|
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að götureiturinn milli Rauðholts og Langholts, sunnan Austurvegar verði deiliskipulagður og að ráðstöfun lóðarinnar Austurvegar 60a verði frestað þar til þeirri vinnu er lokið. |
||
|
||
8. |
1203207 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir hliði á girðingu við markaskurð við Einbúa í framhaldi af brú. Umsækjandi: Búfjáreigendafélag Eyrarbakka. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
9. |
1203100 - Umsókn um leyfi fyrir fokgirðingu neðan við Árbakka á Selfossi. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
10. |
1203101 - Umsókn um nýtingu túna í Björk. |
|
Samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera samning við umsækjendur. |
||
|
||
11. |
1203102 - Umsókn um endurnýjun á leigusamningi. Umsækjandi: Björn Harðarson |
|
Samþykkt. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera nýjan samning. |
||
|
||
12. |
1203089 - Umsókn um leyfi fyrir minkarækt í beinamjölsverksmiðjunni milli Eyrarbakka og Stokkseyris. Umsækjandi: Haraldur Ólason og Emil Ingi Haraldsson |
|
Erindinu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna. |
||
|
|
|
13. |
1107096 - Umsókn um lóðina Gagnheiði 57, Selfossi, áður á fundi 18. október sl. Umsækjandi: Hnjúkahlíð ehf |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni. |
||
|
||
14. |
1204048 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi Strandgötu að vestan Hásteinsvegi að austan. Umsækjandi: Valdimar Erlingsson |
|
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að reiturinn verði deiliskipulagður. |
||
|
||
15. |
1203087 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu á bílskúr að Grashaga 8, Selfossi. Umsækjandi: Áskell Gunnlaugsson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
16. |
1204107 - Fjárhús í Vatnsdal |
|
Jón Jónsson víkur af fundi við umfjöllun málsins.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við viðkomandi aðila. |
||
|
||
17. |
1204108 - Úthlutun beitilanda á Selfossi |
|
Formanni skipulags- og byggingarnefndar ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa falið að funda með hagsmunafélagi hestamanna. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:00
Gunnar Egilsson |
|
Tómas Ellert Tómasson |
Hjalti Jón Kjartansson |
|
Jón Jónsson |
Íris Böðvarsdóttir |
|
Grétar Zóphóníasson |
Snorri Baldursson |
|
Bárður Guðmundsson |
Gísli Davíð Sævarsson |
|
Birkir Pétursson |