Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


25.8.2016

25. fundur bæjarstjórnar

25. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 24. ágúst 2016 kl. 17:00 í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.   Neðanskráðir bæjarfulltrúar eru mættir: Kjartan Björnsson, D-lista, forseti bæjarstjórnar, Ásta Stefánsdóttir, D-lista,framkvæmdastjóri, Magnús Gíslason, varamaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista,Ari Björn Thorarensen, D-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, B-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, Æ-lista. Auk þess situr fundinn Rósa Sif Jónsdóttir sem ritar fundargerð. Forseti bæjarstjórnar setti fundinn. Dagskrá: I. Fundargerðir til kynningar 
  1. a) 77. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 9. júní             https://www.arborg.is/77-fundur-baejarrads/  
  2. a) 1601007  Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar      29. fundur       frá 8. júní             https://www.arborg.is/29-fundur-framkvaemda-og-veitustjornar-2/
           b) 1601003             Fundargerð fræðslunefndar      22. fundur       frá 9. júní             https://www.arborg.is/22-fundur-fraedslunefndar-2/           c) 78. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 23. júní             https://www.arborg.is/78-fundur-baejarrads-2/  
  1. a) 1601006             Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar          24. fundur       frá 6. júlí            https://www.arborg.is/24-fundur-skipulags-og-byggingarnefndar/
          b) 79. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 7. júlí             https://www.arborg.is/79-fundur-baejarrads-2/
  1. a) 80. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 4. ágúst https://www.arborg.is/80-fundur-baejarrads-2/  
  2. a) 1601008  Fundargerð íþrótta- og menningarnefndar         21. fundur       frá 9. ágúst https://www.arborg.is/21-fundur-ithrotta-og-menningarnefndar/
      b) 1601006             Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar          25. fundur       frá 10. ágúst https://www.arborg.is/25-fundur-skipulags-og-byggingarnefndar-2/      c) 1601007             Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar              30. fundur       frá 10. ágúst https://www.arborg.is/30-fundur-framkvaemda-og-veitustjornar-2/      d) 81. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 18. ágúst             https://www.arborg.is/81-fundur-baejarrads-2/
  • liður 2 b) Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista, tók til máls um fundargerð fræðslunefndar frá 9. júní, lið 1, málsnr. 1503028 – Erasmus + verkefnið Nám, störf og lærdómssamfélag.
  • liður 2 c) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 23. júní, lið 9, málsnr. 1506088 – Beiðni íbúa í Austurkoti um breytingar á umferð og umferðarskipulagi við Votmúla.
  • liður 2 c) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 23. júní, lið 11, málsnr. 1606090 – Umferðarhraði og umferð gangandi vegfarenda um Eyraveg við Suðurhóla.
Ari Björn Thorarensen, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tóku til máls um lið, 9 og 11 úr fundargerð bæjarráðs frá 23. júní.
  • liður 3 b) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráð frá 7. júlí, lið 5, málsnr. 1604130 – Tillaga um breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar ( Ungmennaráð fái áheyrnarfulltrúa í nefndum).
Ásta Stefánsdóttir, D-lista, tók til máls.
  • liður 3 a) Ari Björn Thorarensen, D-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 6. Júlí - umsagnir um rekstrarleyfi fyrir gististaði í sveitarfélaginu.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, D-lista, og Helgi S. Haraldsson, B-lista, tóku til máls.
  • liður 4 a) Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 4. ágúst, lið 7, málsnr. 1201041 – Deiliskipulagstillaga og beiðni Kaþólsku kirkjunnar um úthlutun lóðar til Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, og Ásta Stefánsdóttir, D-lista, tóku til máls.
  • liður 5b) Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 10. ágúst - Lóðaúthlutun í sveitarfélaginu.
Ásta Stefánsdóttir, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tóku til máls.
  • Liður 4 a) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 4. ágúst, lið 10, málsnr. 1607082 – Beiðni Brynju, hússjóðs um 12% stofnstyrk og 4% viðbótarframlag vegna kaupa á íbúðum í Árborg á árunum 2017 og 2018.
Ásta Stefánsdóttir, D-lista, tók til máls.
  • liður 5 b) Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 10. ágúst, lið 44, málsnr. 1507134 – Tillaga að breyttu aðal- og deiliskipulagi miðbæjar Selfoss.
  • liður 5 a) Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tók til máls um fundargerð íþrótta- og menningarnefndar frá 9. ágúst, lið 1, málsnr. 1112102 – Menningarsalurinn í Hótel Selfoss.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls.
  • liður 5 a) Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tók til máls um fundargerð íþrótta- og menningarnefndar frá 9. ágúst, lið 7, málsnr. 1608014 – Bókun framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss vegna íþróttafulltrúa.
  • liður 5 a) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð íþrótta- og menningarnefndar frá 9. ágúst, lið 4, málsnr. 1608012 – Frístundastyrkir 5-17 ára vegna þátttöku í tómstundum.
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, og Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tóku til máls.
  • liður 5 d) Kjartan Björnsson, D-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst, lið 14 – Aðstaða fyrir handbolta í íþróttahúsum á Selfossi.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Magnús Gíslason, D-lista, tóku til máls.
  • liður 5 d) Eyrún Björg Magnúsdóttir, Æ-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst, lið 10, málsnr. 1608004 – Bókun bæjarfulltrúa Æ-lista um svonefnda „Grindavíkurleið“ samstarf vegna íþróttaiðkunar.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls.
  • liður 5 c) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar frá 10. ágúst, lið 3, málsnr. 1508018 – Umferðarmál á Engjavegi austan Reynivalla.
Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls. II.    1604126             Breyting í undirkjörstjórn 5 ( Eyrarbakki )               Lagt er til að Birgir Edwald verði aðalmaður í undirkjörstjórn 5 (Eyrarbakki) í stað Þórdísar Kristinsdóttur. Var tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Fleira ekki gert. Fundargerðin lesin upp og fundi slitið kl. 18:20 Ásta Stefánsdóttir                                              Sandra Dís Hafþórsdóttir Ari Björn Thorarensen                                       Magnús Gíslason Kjartan Björnsson                                              Helgi Sigurður Haraldsson Eggert Valur Guðmundsson                              Arna Ír Gunnarsdóttir Eyrún Björg Magnúsdóttir                                 Rósa Sif Jónsdóttir, ritari

Þetta vefsvæði byggir á Eplica