25.8.2016
25. fundur bæjarstjórnar
25. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 24. ágúst 2016 kl. 17:00 í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.
Neðanskráðir bæjarfulltrúar eru mættir:
Kjartan Björnsson, D-lista, forseti bæjarstjórnar,
Ásta Stefánsdóttir, D-lista,framkvæmdastjóri,
Magnús Gíslason, varamaður, D-lista,
Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista,Ari Björn Thorarensen, D-lista,
Helgi Sigurður Haraldsson, B-lista,
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista,
Eyrún Björg Magnúsdóttir, Æ-lista.
Auk þess situr fundinn Rósa Sif Jónsdóttir sem ritar fundargerð.
Forseti bæjarstjórnar setti fundinn.
Dagskrá:
I. Fundargerðir til kynningar
- a) 77. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 9. júní
https://www.arborg.is/77-fundur-baejarrads/
-
a) 1601007
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar 29. fundur frá 8. júní https://www.arborg.is/29-fundur-framkvaemda-og-veitustjornar-2/
b) 1601003
Fundargerð fræðslunefndar
22. fundur frá 9. júní
https://www.arborg.is/22-fundur-fraedslunefndar-2/
c) 78. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 23. júní
https://www.arborg.is/78-fundur-baejarrads-2/
-
a) 1601006
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar 24. fundur frá 6. júlí https://www.arborg.is/24-fundur-skipulags-og-byggingarnefndar/
b) 79. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 7. júlí
https://www.arborg.is/79-fundur-baejarrads-2/
- a) 80. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 4. ágúst
https://www.arborg.is/80-fundur-baejarrads-2/
- a) 1601008
Fundargerð íþrótta- og menningarnefndar 21. fundur frá 9. ágúst
https://www.arborg.is/21-fundur-ithrotta-og-menningarnefndar/
b) 1601006
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar 25. fundur frá 10. ágúst
https://www.arborg.is/25-fundur-skipulags-og-byggingarnefndar-2/
c) 1601007
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar 30. fundur frá 10. ágúst
https://www.arborg.is/30-fundur-framkvaemda-og-veitustjornar-2/
d) 81. fundur bæjarráðs ( 1601001 ) frá 18. ágúst
https://www.arborg.is/81-fundur-baejarrads-2/
- liður 2 b) Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista, tók til máls um fundargerð fræðslunefndar frá 9. júní, lið 1, málsnr. 1503028 – Erasmus + verkefnið Nám, störf og lærdómssamfélag.
- liður 2 c) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 23. júní, lið 9, málsnr. 1506088 – Beiðni íbúa í Austurkoti um breytingar á umferð og umferðarskipulagi við Votmúla.
- liður 2 c) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 23. júní, lið 11, málsnr. 1606090 – Umferðarhraði og umferð gangandi vegfarenda um Eyraveg við Suðurhóla.
Ari Björn Thorarensen, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tóku til máls um lið, 9 og 11 úr fundargerð bæjarráðs frá 23. júní.
- liður 3 b) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráð frá 7. júlí, lið 5, málsnr. 1604130 – Tillaga um breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar ( Ungmennaráð fái áheyrnarfulltrúa í nefndum).
Ásta Stefánsdóttir, D-lista, tók til máls.
- liður 3 a) Ari Björn Thorarensen, D-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 6. Júlí - umsagnir um rekstrarleyfi fyrir gististaði í sveitarfélaginu.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Ásta Stefánsdóttir, D-lista, og Helgi S. Haraldsson, B-lista, tóku til máls.
- liður 4 a) Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 4. ágúst, lið 7, málsnr. 1201041 – Deiliskipulagstillaga og beiðni Kaþólsku kirkjunnar um úthlutun lóðar til Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, og Ásta Stefánsdóttir, D-lista, tóku til máls.
- liður 5b) Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 10. ágúst - Lóðaúthlutun í sveitarfélaginu.
Ásta Stefánsdóttir, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tóku til máls.
- Liður 4 a) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 4. ágúst, lið 10, málsnr. 1607082 – Beiðni Brynju, hússjóðs um 12% stofnstyrk og 4% viðbótarframlag vegna kaupa á íbúðum í Árborg á árunum 2017 og 2018.
Ásta Stefánsdóttir, D-lista, tók til máls.
- liður 5 b) Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls um fundargerð skipulags- og byggingarnefndar frá 10. ágúst, lið 44, málsnr. 1507134 – Tillaga að breyttu aðal- og deiliskipulagi miðbæjar Selfoss.
- liður 5 a) Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tók til máls um fundargerð íþrótta- og menningarnefndar frá 9. ágúst, lið 1, málsnr. 1112102 – Menningarsalurinn í Hótel Selfoss.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls.
- liður 5 a) Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, tók til máls um fundargerð íþrótta- og menningarnefndar frá 9. ágúst, lið 7, málsnr. 1608014 – Bókun framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss vegna íþróttafulltrúa.
- liður 5 a) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð íþrótta- og menningarnefndar frá 9. ágúst, lið 4, málsnr. 1608012 – Frístundastyrkir 5-17 ára vegna þátttöku í tómstundum.
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar, og Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tóku til máls.
- liður 5 d) Kjartan Björnsson, D-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst, lið 14 – Aðstaða fyrir handbolta í íþróttahúsum á Selfossi.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Magnús Gíslason, D-lista, tóku til máls.
- liður 5 d) Eyrún Björg Magnúsdóttir, Æ-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst, lið 10, málsnr. 1608004 – Bókun bæjarfulltrúa Æ-lista um svonefnda „Grindavíkurleið“ samstarf vegna íþróttaiðkunar.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls.
- liður 5 c) Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tók til máls um fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar frá 10. ágúst, lið 3, málsnr. 1508018 – Umferðarmál á Engjavegi austan Reynivalla.
Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls.
II.
1604126
Breyting í undirkjörstjórn 5 ( Eyrarbakki )
Lagt er til að Birgir Edwald verði aðalmaður í undirkjörstjórn 5 (Eyrarbakki) í stað Þórdísar Kristinsdóttur.
Var tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundargerðin lesin upp og fundi slitið kl. 18:20
Ásta Stefánsdóttir Sandra Dís Hafþórsdóttir
Ari Björn Thorarensen Magnús Gíslason
Kjartan Björnsson Helgi Sigurður Haraldsson
Eggert Valur Guðmundsson Arna Ír Gunnarsdóttir
Eyrún Björg Magnúsdóttir Rósa Sif Jónsdóttir, ritari