15.12.2016
25. fundur félagsmálanefndar
25. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn mánudaginn 5. desember 2016 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15.
Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar, Sigdís Erla Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs.
Formaður óskar eftir að taka mál nr.1612031 og mál nr. 1612044 inn á afbrigðum og er það samþykkt samhljóma.
Sigdís Erla Ragnarsdóttir vék af fundi að almennum erindum loknum.
Guðlaug Jóna ritar fundargerð.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1612027 - Jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Árborgar 2016 -2020 |
|
Félagsmálanefnd samþykkir Jafnréttisáætlunina með áorðnum breytingum og lýsir ánægju sinni með áætlunina. |
|
|
|
2. |
1610128 - Styrkbeiðni - Stígamót 2017 |
|
Samþykkt að veita 50.000 króna styrk til Stígamót fyrir rekstrarárið 2017 |
|
|
|
3. |
1611165 - Styrkbeiðni - rekstur Kvennaráðgjafarinnar 2017 |
|
Samþykkt að veita 50.000 króna styrk til Kvennaráðgjafar fyrir rekstrarárið 2017 |
|
|
|
4. |
1612023 - Húsnæðismál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
5. |
1612025 - Húsnæðismál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
6. |
1612030 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
7. |
1612024 - Málefni aldraðra - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
8. |
1612031 - Styrkbeiðni - rekstur Kvennaathvarfsins árið 2017 |
|
Samþykkt að veita 50.000 króna rekstrarstyrk til Kvennaathvarfsins fyrir árið 2017 |
|
|
|
9. |
1612044 - Málefni fatlaðra - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
|
|
|
Erindi til kynningar |
10. |
1612020 - Umsögn - leiðbeinandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning |
|
Leiðbeinandi reglur um sérstakan húsnæðsstuðning kynntar og ræddar. Félagsmálastjóra falið að vinna að gerð reglna. |
|
|
|
11. |
1612029 - Ársskýrsla Öryrkjabandalags Íslands 2015 - 2016 |
|
Lögð fram til kynningar |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:05
Ari B. Thorarensen, formaður,
Jóna S. Sigurbjartsdóttir,
Þórdís Kristinsdóttir,
Svava Júlía Jónsdóttir,
Eyrún Björg Magnúsdóttir,
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir ,
Anný Ingimarsdóttir,
Sigdís Erla Ragnarsdóttir.